Vikan


Vikan - 29.09.1983, Blaðsíða 14

Vikan - 29.09.1983, Blaðsíða 14
Á árunum 1970—1978 var viö völd í Bólivíu herforingjastjórn sem var tiltölulega traust í sessi. „Allir sögöu: Þetta er góð stjórn — meðan hún sat. En þegar hún fór frá ljós að fjármálin voru í hrikalegu tormi, stjórnendur höföu tekið lán á lán öfan og landið var stórskuldugt. ^m þaö fékk fólkið í landinu ekkert að i Skuldirnar frá stjórnartíma þessarar stjórnar eru ennfá herðum okkar.” Börðust með steint „Eftir að þessi stjórri torlraJkomu erUOir tímar. Verst var það á árunum 1978—1980:'' Þetta var mikil barátta um völdin og allt log- andi í verkföllum. Fólk hafði vanist því hafa það þægilegt meðan skuldirnar hlóöpist upp og var ekki tilbúiö aö leggja mikið á sjg til að borga upp skuldirnar. ’ En fólk varð leitt á valdabaráttunni dg því ófrelsi sem henni fylgdiV útgöngubanni, skriðdrekum á götunum, eilífu óöryggi, vöru- skorti sem stundum hrelldi fólk í kjölfar verk- falla en leiddi til himinhás vöruverðs á milli. „Fólkið fór út á göturnar til að berjast við herinn. Það hafði engin vopn heldur bara steina. Allir voru hræddir. Ef það voru verk-' föll þá glumdu hótanirnar: Ef þið farið ekki að vinna sækjum við ykkur inn á heimilin! ” Afmælum aflýst Það er kannski dæmigert fyrir ástandiö að alltaf hefur eitthvað komið upp seinustu þrjú árin, um það leyti sem Juan Carlos hefur ætlað að halda upp á afmæliö sitt, 5. nóvember. „1980 var bylting í fullum gangi og ekkert hægt aö komast, fara í búðir eða í önnur hús, herinn var alls staöar og það var hættuástand á götunum. 1981 var í gildi útgöngubann eftir kl. 9 á kvöldin og svona langvarandi útgöngubann drepur niður allt félagslíf. Það var bannaö að hafa ljós í gluggum og vonlaust að gera nokkuð sér til skemmtunar. í nóvember síðastliðnum bar afmælið upp á þá daga er nýi forsetinn, Hernan Siles Zvazo, tók við völdum og þegar hann kom í fyrsta skipti fram í sjónvarpi tæmdust göturnar gjörsamlega og allt félagslíf féll niður. Það konist-ekkert annað að en að horfa á nýja for- íann tala í sjónvarp í fyrsta sinn. ” Bólivía auðugt land ?egar ég kém.heim'sé ég fram á - i í nám, nú eru skólarnir miklu frjálsari þeir hafa verið og óvissuástandið sem verið hefur er liðið hjá. Að vísu hefur nýja stjórnin ekki verið við völd nema 8 mánuði og kannski of snemmt að spá, en mér finnst hún lofa góðu. Ríka fólkið í landinu er hrætt við þessa nýju stjórn því að hún byggir á sósíalisma, að allir eigi jafnan rétt á vinnu og að allir eigi að bera jafnt úr býtum fyrir hana. Ameríkanarnir tiafa misst þau ítök sem þeir höfðu í landinu en menn óttast ekki að Rússarnir komi í rra stað. Það er hugmyndafræðin sem skelfir ríka fólkið. Með meiri jöfnuði óttast sumir um sitt. Auðvitað vill fólk hafa þaö eins gott og mögulegt er, en skuldir landsins eru það miklar að allir verða eitthvað jið leggja á sig. ?að eni ekki allir búnir að átta sig á því^ð veímegunin á árunum 1970—1978 og friðurii á vinnumarkaðnum stóðst ekki beldur var fyrir lánsfé eingöngu.” Hefur margtþreyst í þjóðfélaginu?( „Stærstu námurnar sem voru í einKaeig eru nú komnari ríkiseign, en minni náijiur kaagn. fauðugt land, miklar nár að Ir að segja það sem eftí því að Spánýerjar fluttu gífurlegt magn Spánar fyrst eftir að þeir komust í þess námur. Tinnámurnar eru meðal fimm mest í heiminum og svo eigum við olíu, góða na griparækt og ávaytarækt.” eru áfram í ein Bólivía er i gull, silfur, Kókaín og slörigusúpa Hvað með kókaíniö? „Það þarf nú ekki að trúa öllu þýí sem sagt er um Bólivíu og kókaínið. Gróðinn af kókaín- ræktuninni kemur aðeins fáum til góða, sem græða mikið á henni, en fyrir fólkið í landinu þýðir kókaínræktunin ekki betri lífskjör. Bóli- víubúar gera sér grein fyrirað það er slæmt til afspurnar aö vera með kókaínframleiðslu. Annars er málið það aö 'kókaínframleið- endur í Bandaríkjunum kæra sig ekkert um samkeppni. Því er nefnilega sjaldan hampað að það er mikil kókaínræktun innan Banda- ríkjanna. Og eftir að Ameríkanar misstu þau ítök sem þeir höfðu í Bólivíu, til dæmis á árun- um 1970—1978, vilja þeir enn frekar losna við kókaínræktunina í Bólivíu. Kókaínkóngarnir eru frægir menn í Bólivíu og einn þeirra hefur boðist til að hætta alveg í þessu ef Bandaríkjamenn fást til að sjá til þess aö Bólivíumönnum veröi gefnar upp all- ar skuldir þeirra hvar sem er í heiminum. Fyrir almenning í Bólivíu skiptir miklu meira máli aö nýta þær auðlindir sem eru í landinu en að láta örfáa menn verða ríka og fræga út af kókaínframleiðslu. antaij-.erAíka nýtt á annan hátt í Bólivní en til kókaínframleiðslu. Alkunna er að indíánarnir tyggja blöð hennar til aö deyfa sig fyrir álagi og hungri. „Indíánarnir í nám- unum vinna í vosbúð og algjöru myrkri og fyrir þá er einfaldast aö tyggja coca-blöðin, það er erfitt að eiga við nesti í námunum. Þeir skyrpa blöðunum út úr sér þegar þeir eru búnir að tyggja þau. Plantan er líka notuð við höfuðverk, útvortis og í seyði við magaverk. Ýmsir fleiri siðir eru hliöstæðir. Menn borða slöngusúpu til að verða sterkir og í sama tilgangi drekka þeir nautsblóö meðan það er enn heitt. Og það er ekki vegna þess að menn haldi að þeir vérði sterkir af því, þeir veröaþað!” Skíðalenc Jólivíu Hvernig er að koma til íslands frá Bólivíu? „Ég vissi lítið um ísland þegar ég kom, aðeins hvar það var og aö það var kalt. Það var í rauninni prýðilegt aö bíða með að fara í háskólann í búfræði eins og ég ætlaði mér. Nú &hef ég tækifæri til að kynnast ólíkum þjóöum ogblíkum siðum. ; hafði áhuga á að fara til Danmerkur en bbi vildi þaö ekki. Hann sagði aö þar væri llt of mikið um klám og eiturlyf svo að ég kom hingaö í staðinn. Ég hef lítið séð af landinu enn og mér finnst ekkert sérlega kalt en mér er sagt að ég eigi eftir að kynnast vetrinum hér.” Þess má geta að nú fer sumarið í hönd í Bólivíu því aö hún er á suðurhveli jarðar. „Það getur orðið ansi kalt í La Paz, farið niður í 2 stiga hita. Borgin er á hásléttu í 3600 metra hæð yfir sjávarmáli þannig að þar er fljótt aö kólna þótt við séum nálægt miðbaug. Það er ekki nema 1 og 1/2 tíma ferð í norð- vestur í ágætis skíðalönd, en ef maður vill komast í hita er best að fara álíka langa leið í norðaustur.” 70% af indíánaættum „Það er ekkert mál að venjast loftslaginu hér, en hins vegar finnst mörgum sem koma til La Paz erfitt að venjast þunna loftinu og verða strax þreyttir og máttfarnir. Ferðamennirnir sem koma til Bólivíu eru allt ööruvísi en þeir sem fara til dæmis til Brasilíu. Þeir eru ekki að leita að sólarströnd- um og skemmtunum heldur kemur fólk til að sjá eitthvað nýtt, kynnast landi, þjóð og fomri menningu. Afmæli aflýst vegna byltingar 14 Vikan 39- tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.