Vikan


Vikan - 29.09.1983, Blaðsíða 25

Vikan - 29.09.1983, Blaðsíða 25
helst ekki koma nálægt neinu óþægilegu. Litimir á blómunum skipta máli. Þeir sem eru með marga liti á blómunum eiga alls konar vini. Þeir sem velja sér einn iit á blómin vilja helst að vinir þeirra séu nokkuð svipaðar. Hér eru merkingar nokkurra lita: Gulur: skemmtilegur og skjótráö- ur. Rauður: óþolinmóður og vara- samur. Blár: þolinmóður og friðsamur. Ljósir litir (pastellit- ir): friðsamur og sefandi. Fjólu- blátt: dulrænn og hofmóðugur. Grcnn: Ekki blómstrandi blóm: viðkvæmur og áhyggjufullur. 3. spuming. Trén. Trén í garðinum eru tákn fyrir metnaðinn í þér. Stór tré og voldug benda til þess að þú hafir stór áform í lífinu. Hjá sumu fólki eru engin tré í garðinum, hjá öðrum er mikið af miðlungsstór- um trjám. Það er bæði mögulegt og eftirsóknarvert að hafa tré af misjöfnum stærðum og gerðum í draumagarðinum. Stór tré á lóða- mörkunum geta merkt að þú teljir líf þitt takmarkað af metorða- gimd þinni. 4. spuming. Vatnið. Vatnið í garðinum þínum er ástarlífið (kynlífið). Olíklegasta fólk gerir ráð fyrir gosbrunnum í garðinum sínum. Pollar og dý merkja kyrrstætt kynlíf í jafn- vægi. En best er að hafa í huga að svörin breytast frá ári til árs, og þó menn telji að fyrri svör móti það sem menn segja næst er yfir- leitt auðvelt að gefa heiðarlegt svar frá ári til árs þegar á reynir. Fiskatjöm bendir til sérstaks áhuga á bömum. Andapollar sömuleiðis. 5. spuming. Það sem þáð fhmið. Það sem þú finnur óvænt í garð- inum er tákn um vinnu þína. Böm finna oft heimilislaus dýr. Sumir hirða upp fúin sprek eða sælgætis- bréf. Það skiptir líka máli hvað þú gerir við hlutinn sem þú finnur. Ef þú fleygir honum burt em líkur á að þér líki ekki vinnan sem þú ert í. Ef þú geymir hann skiptir vinnan þig miklu máli. 6. spuming. Lykillinn. Tilf inningar og ástir em faldar í lyklinum sem þú finnur. Gulllykill bendir til gullinna ásta sem endast vel og lengi. Lykill úr þungu jámi, jafnvel farinn að ryðga, þýðir að þér líður vel í því öryggi sem þú' býrð við í ástum. Ef lykillinn er ht- ill og ómerkilegur em iíkur á að tilfinningar þínar i ástum risti ekki svo ýkja djúpt þá stundina. Það má líka draga lærdóm af þvi að hverju lykillinn gengur. Þeir sem nota hann til að opna hliðið á garðinum em líklegir tii að leita betri skilnings á sjálfum sér í til- finningasamböndum við aðra. Þeir sem opna skartgripaskrín eða fjársjóðskistur em að sækjast eftir aðdáun og þakklæti. Hjá sumum gengur lykillinn ekki að neinu sérstöku og það táknar að þeir em ekki í leit að neinu sér- stöku í tilfinningasamböndum við aðra. Sumum opnar lykillinn allar dyr og þeir telja þá ástina leiö til að leysa öll mál. Með því að at- huga hvemig þú notar lykilinn kemstu að því til hvers þú ætlast af ástinni. Og þar með er leikurinn búinn. Það getur vel verið að þú þykist- þekkja fólkið í kringum þig en til að komast að raun um hvort svo sé getur verið spennandi að spyrja það spuminga. Ýmislegt gæti komið þér á óvart.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.