Vikan


Vikan - 29.09.1983, Blaðsíða 35

Vikan - 29.09.1983, Blaðsíða 35
Hamingjan skjótan enc Ursula vildi w RS w ESS Þegar Ursula Andress hóf sambúð með Harry Hamlin, amerískum leikara sem var 15 árum yngri en hún sjálf, vakti það töluverða athygli. Meiri athygli vakti það er hún varð ófrísk, 44 ára gömul, og það í fyrsta skipti! Þau hjónakornin settust að á Ítaliu og það fór mjög fyrir brjóstið á þarlendum yfirvöldum að þau skyldu þrjóskast við að láta pússa sig saman fyrir framan guð og menn. Þau lýstu því margoft yfir í blöðum að hamingjan væri ekki komin undir skriflegu samþykki ítalskra kirkju- yfirvalda og að þau væru fyllilega sátt við ástandið eins og það væri. Nú hefur þetta hamingjusama fjölskyldulif fengið skjótan endi því Ursula setti það skil- yrði fyrir áframhaldandi sambúð að þau giftu sig. ,,Mig hefur alltaf langað til að gifta mig i litilli kapellu á Ítaliu," segir hún, ,,en það er ekki ástæðan fyrir skilnaðinum. Harry vill ekki taka á sig þá ábyrgð sem fylgir því að eiga barn. Hann er ungur og hefur ekki séð heiminn eins og ég en mér fannst, sonar okkar vegna, að við ættum að gifta okkur. En Harry vill ekki binda sig, eins og hann kallar það. Ég vildi rólegt heimilislíf á kvöldin, en hann vildi sífellt vera á ferðinni, i næturklúbbum og partium. Hann vildi búa í Hollywood, ég á Ítalíu! Ég elska hann jafnmikið og ég gerði fyrir þremur árum en nú verð ég að láta mér nægja son minn!" Hamingjusöm fjölskylda, Ursula Andress 47 ára, Harry Hamiin 34 ára og litli Dimitri 3 ára. orðín eíns 39- tbl. ViKan 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.