Vikan


Vikan - 29.09.1983, Blaðsíða 63

Vikan - 29.09.1983, Blaðsíða 63
Enskur pennavinaklúbbur kalla börn því að ég er 13 ára og mér er alltaf sagt að fara inn í herbergi þegar svoleiðis mgndir eru sgndar. Það má taka fram að ég fer oft á mgndir sem eru bann- aðar innan 14 ára í bíó. 4197—8732 Póstinum þykir líklegt aö meö þessu eigi sjónvarpið við aö í myndinni séu atriði sem ekki er rétt að börn horfi á en það sé síðan und- ir foreldrum komið hvað þeir banna börnum sínum að horfa á. Ef foreldrar þínir telja að þú sért ekki nægilega þroskuð til að horfa á þessar myndir þá er ekki annað en að taka því. Þú eldist hvort sem er nægilega fljótt og færð þá tækifæri til að horfa á allt ógeðið og óhroðann sem boðið er upp á í sjónvarpi og kvikmyndahúsum. Góða skemmtun. Meira um Michael Jackson Fgrst vil ég þakka þér fgrir plakatið af Michael Jackson. Og mig langar til að forvitnast meira um hann. 1. Er hann með stelpu eða er hann kannski giftur? Hvað á hann þá mörg börn ? 2. Hvar á hann heima ? 3. Hverrarþjóðar er hann ? 4. Efmaður œtlar að skrifa aðdáendaklúbbnum, hvert er þá heimilisfangið ? 5. Sgngur hann opinber- lega ? Ég vona að Helga sé södd. Með fgrirfram þökk fgrir birtinguna. Aðdáandi Michael Jackson. Margir hafa skrifað og beðið um persónuupp- lýsingar um Michael Jackson. Því miður verður Pósturinn að viðurkenna að hann er frekar fátækur af þeim. Michael mun þó vera ógiftur, barnlaus og búa í New York. En fróðleiks- þyrstir aðdáendur geta skrifað aðdáendaklúbbi hans og fengið þar að vita allt um hann, eins og til dæmis hvaða skónúmer hann notar, hvernig bíl hann á og hvenær honum finnst best að fara að sofa á kvöldin og svo framvegis. Skrifið á ensku, bréfið þarf ekki að vera flókið, og sendið með umslag með nafni ykkar og heimilis- fangi svo og alþjóðleg svar- merki sem kaupa má á pósthúsum út um allt land. Utanáskriftin er: Michael Jackson Fan Club c/o Weisner-DeMann Entertainment Inc. 9200 Sunset Blv. Penthouse 15 Los Angeles, CA 90069, California Einnig mega fróðir lesendur grípa til pennans ef þeir lúra á upplýsingum um kappann. MISSTU EKKI VIKU ÚR LÍFI ÞÍNU ÁSKR|FTARSÍMINN ER 27022 Kæri Póstur. Við erum hér tvær for- vitnar og skrítnar. Helga má alveg fá bréfið ef hún vill það og afsakaðu stafsetningarvillurnar og viltu birta plakat af. . . og geturðu sagt okkur heimilis- fangið hjá enska pennavinaklubbnum. Hegrðu, birtu bara gervinöfnin, því að það þgðir ekki að birta nöfnin okkar, hennar er sjaldgœft en mínu nafni heitir enginn nema ég. Bless, bless, biðjum að heilsa Helgu. Brabra og Kvakkvak. Það er nú það minnsta, stúlkur mínar, að taka fram í hverju plakatóskin felst fyrst þið eruð að skrifa á annað borð. Pósturinn hefur aðeins utanáskrift hjá einum enskum pennavinaklúbbi. The British Christian Pen Pal Club 17 Heyburn Road Tvebrock 1138 B.T. England Þetta er eins og nafnið bendir til klúbbur kristinna unglinga. Sendið alþjóðleg svarmerki með en þau fáið þið á pósthúsinu í bænum. Pósturinn hefur einnig bent unglingum á að skrifa breska músíkblaðinu Smash Hits, en það birtir reglulega pennavinadálk. Sendið nafn, heimilisfang, símanúmer og persónu- upplýsingar. Utanáskriftin er: RSVP, Smash Hits Carnaby Street, London WIVÍPF England Úrval LESEFNI VIÐ ALLRA HÆFI . ÁSKRIFTARSfMINN ER / V 27022 "jf 39* tbl. Vikan 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.