Vikan


Vikan - 29.09.1983, Blaðsíða 47

Vikan - 29.09.1983, Blaðsíða 47
ævinlega gera þaö. Hann elskar mig. Viö höfum farið langt saman. í okkar tilviki mun aðskilnaðurinn gera ást okkar ríkulegri, sam- vistir hefðu eyðilagt hana. Hann ferðast og heldur fyrirlestra, ég kenni og við skrifum hvort öðru bréf. Eftir fáeina stutta mánuöi verðum við aftur saman. Ég mun elska hann heitar fyrir að ég verð óháð honum. Hann mun elska mig heitar, hugsa ég, vegna þess að ég verð þá oröin betri manneskja að elska. Þetta er æsandi. Eftir þrettán ára hjónaband lítur út fyrir aö við séum að byrja á nýjan leik. Og ég elska börnin mín. Ég elska þau nóg til að vita, til að sætta mig við þá vitneskju, aö þær stundir eiga eftir að renna upp að ég hata þau, þau hata mig, við vekjum sorg og grát hvert hjá öðru. En yfirleitt á ég eftir að drekka ánægö í mig gleðina yfir að búa með þessu unga fólki. Ég elska stjúpdætur mínar. Já, ég hef klifið nægilega hátt til aö geta sagt hreinskilnislega að ég elska þær. Það verður athyglis- verð reynsla að búa með Caroline. Ég hlakka til aö deila lífinu með henni. Það er greinilegt að mér þykir vænna um hana — elska hana meira — en Cathy. Það hefur ævinlega verið þannig. En ég er ekkert gröm við Cathy og ég held að hún sé ekki gröm viö mig. Ef til vill, þegar Cathy kemur aftur hingað einhvern daginn tekur hún Adam og Caroline tekur Lucy og þau fara í bíó, sitja og borða popp- korn og hlæja saman, og ef til vill, fyrst þau geta aldrei verið eins og systkini, ef til vill verða þau vinir. Eg vona að þau auðgi líf hvert annars. Það yrði ákaflega gott. En svo mikið veit ég: þessu lýkur ekki hér. Samband okkar verður hvorki nú né nokkru sinni stöðugt, afmarkað, fullmótað. Við munum aldrei nokkru sinni búa við frið. Það verður ekkert ein- dregið. Það verður ævinlega breytingum undirorpið. Eg verð að muna það og ekki vera lang- rækin. Það er allt eins trúlegt að við stjúpdætur mínar deyjum fullar af hatri hver á annarri eins og við deyjum með ást hver til annarrar. I okkar sambandi er ekkert tryggt. Ég get bara notið góðra stunda og látið hinar sem vind um eyru þjóta. Lucy sofnaði í fanginu á Caroline. Það var mjög mikið. Núna, á þessum kalda janúar- morgni, tek ég upp snúinn blýbút- inn minn, finnsku spána mína, og sting honum í vasann. Það er hvergi annars staöar hægt að setja hann því það er búið að setja niður í allar töskur og loka þeim. Mig langar að taka spána heim með mér sem minjagrip, verndar- grip. Mig langar til að muna allt sem gekk á hérna, allt sem ég hugsaði um og fræddist um, öll þrepin sem ég kleif, líkamlega og í huganum. Mig langar til að hafa hana nálægt mér á einhverjum hversdagslegum staö þar sem ég rek augun stöku sinnum í hana. Mig langar til að hún hjálpi mér til að muna hversu langt ég er komin. Og ég vil að hún blessi mig ævin- lega og verndi á sinn stranga og skínandi hátt. Með kærleika klíf ég þrep tímans, það er enn svo langtaðfara. Endir. i V| nær til allra stétta og allra aldurshópa. Auglýsing í Vikunni nær því til \ " fjöldans en ekki aðeins takmarkaðra starfs- eða áhugahópa. VIKAX Auglýsingasími: 85320 UÓMA-RALLY1983 Þessi bíli, SUZUKI ALTO árgerð 1981, tók þátt í Ljómarallýi BÍKR í ágúst 1983 og varð í 8. sæti. 18 bílar tóku þátt í keppninni sem stóð í 3 daga. Eknir voru 1700 km um nokkra af erfiðustu vegum landsins svo sem Kjalveg, Fjallabaksleið, Kaldadal o. fl. Þess skal getið að bíllinn var óbreyttur frá verksmiðjunni nema að því leyti sem keppnisreglur krefjast, auk þess var hann með hlífðarpönnu. SUZUKIALTO Sparneytinn og sterkur Sveinn Egi/sson hf. Skeifan 17. Sími 85100 39. tbl. Víkan 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.