Vikan


Vikan - 29.09.1983, Blaðsíða 34

Vikan - 29.09.1983, Blaðsíða 34
Matur er mannsins megin Mataræði kyrrsetufólks hefur tilhneigingu til qÓ verða með ýmsu móti. Skyndibitamáltíðir hafa óft orðið lausnin þegar menn finna til svengdar. Þvimiður er þetta í mörgum tilfellum innihaldslítil op léleg fæða. TUþess að líkaminn skili því sem til er qetlast af honum þarf að velja það vel sem sett er á borð fyrir hann. Líkaminn þarf innihaldsríka* fæðu og kjarngóða. Flestir bera því við að þeir IfSfí ekki tíma til að borða heitan mat í hádeginu og borði hann því á kvöldin. Þessu er hægt að líkja við bifreið og sjá þannig hversu vænlegt það er til árangurs. Það gengur illa að aka bif- reið efætlunin er að setja á hana bensin eftir á. Svipað er þessu farið með mannslíkamann. Til þess að hann geti skilað því sem af honum er ætlast er ekki nóg að hann fái orkuna seinna eða einhvern tíma. Hann verður að fá hana þannig að hún sé til staðar þegar hann á að inna sitt afhendi. Sumir verða varir við þreytu þegar tekur að líða á daginn. Oft er þá um að ræða orkuleysi og lélegt viðhald likamans. Hér á eftir fara nokkrar ábendingar um skipulag mataræðis: gg 1. Borðið undirstöðugóðan morgunverð (og takið vítamín **«$ * samkvæmt ráðlögðum dagskömmtum). 2. Borðið hádegisverð ef mögulega verður við komið — annars vel valið nesti sem útbúið er kvöldið áður. 3. Borðið litinn og léttan kvöldverð. - . 4. Borðið eingöngu ávexti eða grænmeti milli rnála. 5. Sleppið öllu „jukki" og sælgæti. VORUM AÐ FÁ HINARVINSÆLU _ 0 . ÖLPUR Póstsendum Barnaúlpur kr. 1785. Unglingaúlpur kr. 1785. Fullorðinsúlpur kr. 2635. Puma og Nike skór í miklu úrvali. don cano V__________________/ ÍÞRÓTTABÚÐIN Borgartúni 20, sími 20011. IGMS ódýrog vönduð heimifistæki ÁRMÚLA8 &19294 34 Vikan 39. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.