Vikan


Vikan - 29.09.1983, Blaðsíða 41

Vikan - 29.09.1983, Blaðsíða 41
Síðan 1976 hefur stórborgin Beirút í Líbanon verið stöð- ugur vígvöllur. Hún hefur skipst í tvennt milli múhameðstrúar- manna og kristinna og inn í átökin hafa blandast ísraels- menn, Palestínuar- abar og Sýrlendingar. Við birtum hér nokkrar myndir frá þessari stríðshrjáðu borg, sem sýna hvernig almennt fólk hagar llfi sínu í rúst- unum. Fólk giftir sig, eignast börn, fer í búðir, fer í vinnuna og reynir að halda uppi eðlilegu lífi þrátt fyrir stöðugan óróa. Beirút, eða Beirúst eins og væri meira réttnefni núna, á sér glæsilega fortíð. Fyr- ir borgarastyrjöld- ina 1976 var borgin ein helsta hafnarborg við austanvert Mið- jarðarhafið . Hún var og er höfuðborg Líbanon. Þarna var blómlegur ferða- mannaiðnaður, mikil bankaviðskipti og verslun við allan heiminn. Lítið er nú eftir af þessu og útlit borgarinnar minnir á útlit þýskra borga við lok heimsstyrjaldar- innar. Fleiri sambæri- leg atriði má finna, borgin er skipt eins og Berlín. Beirút er nú eins og Berlín minnismerki um stríðsæði mann- kynsins. 39. tbl. Vikan 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.