Vikan


Vikan - 29.09.1983, Blaðsíða 26

Vikan - 29.09.1983, Blaðsíða 26
Maðurinn sem kynvera Enn er það svo að margir for- eldrar eiga erfitt með að tala við börn sín um kynferðismál. Margir unglingar eru einnig ótrúlega fá- fróðir um þessi mál og hlýtur það oft að vera ein af orsökunum fyrir að bráöungar stúlkur verða ófrísk- ar löngu áður en þær geta axlað þá ábyrgð að fæða og ala upp barn. Foreldrar halda ekki börnum sín- um í þekkingarleysi um kynferðis- mál af föstum ásetningi. Þeir gera það langoftast af því að þeir hafa sjálfir veriö aldir upp við fordóma í þessum málum og eiga því erfitt með að ræða opinskátt um kyn- feröismál. Þess vegna er mikil- vægt að samfélagið, meðal annars skólar, geti upplýst börn og unglinga um kynferðismál þannig að uppfræðsla eigi sér stað. Áhugi á kynferðismál- um byrjar snemma Börn byrja snemma að fitla við og leika sér að kynfærunum. Þau leika sér að öllum líkamshlutum — kynfærum jafnt sem öðrum. Börn skynja snemma að svæðin kringum kynfærin veita unaðs- tilfinningu og sjá ekkert athuga- vert við að snerta þessi líffæri. Ef þau sýna merki þess að vera feimin við að snerta þessa líkams- hluta er það af því að fullorðnir hafa komið því inn hjá þeim. Ef börnum er bannaö á harkalegan hátt að snerta á sér kynfærin geta þau fengið sektarkennd og tengt hræðslu við þessa líkamshluta. Þetta getur mótað afstöðu barna seinna meir gagnvart kynlífi og getur valdiö erfiðleikum. Hinn fullorðni man hins vegar ekki eftir því að honum hafi verið bannað og ef til vill hegnt fyrir að sýna þess- um líkamshlutum áhuga; það er oröið ómeðvitað. 26 Vikan 39- tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.