Vikan


Vikan - 29.09.1983, Side 33

Vikan - 29.09.1983, Side 33
(að minnsta kosti ekki forstjórínn!) Axlaypptingar. Takið símaskrá cða bók í báðar hendur. Lyftið öxlum upp og snúið x hringi. Endurtekningar: 10 sinnum áfram og tíu sinnum afturábak, tvisvar sinnum. Spennið greipar og látið hendur síga. Gæta skal að því að fætur séu beinir. Látið efri hluta líkamans síga rólega niður án þess að vera með áherslur. Endurtakið tvisvar til þrisvar sinnum og haldið spennu í 30 til 40 sekúndur í senn. Grípið með ann- arri hendi utan um rist, dragið fótinn eins langt upp og hægt er. Um leið skal mjöðm síga fram á við. Halda skal spennu sem myndast framan á fæti um það bil 30 sekúndur. Tvisvar sinnum hvor fótur. Dragið lítillega út skrifborðsskúffii í hæð við hnéð. Stígið öðmm fæti upp á hana, setjið hendur á mjaðmir og látið þungann fara á tær þess fótar sem er á gólfinu þannig að teygja komi á fótinn að aftan. Haldið stöðunni í 30 sekúndur, tvisvar sinnum á hvomm fæti. Lyftið öðmm fætinum upp á borð og gætið að því að báðir fætur séu beinir. Látið efri hluta líkamans síga fram á við þannig að teygja komi á bakið og aftanverðan þann fót sem er uppi á borði. Haldið mestu teygjustöðu í 40 sekúndur, tvisvar sinnum fyrir hvorn fót. 39- tbl. Vikan 33

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.