Vikan


Vikan - 29.09.1983, Page 34

Vikan - 29.09.1983, Page 34
Matur er mannsins megin Mataræði kyrrsetufólks hefur tilhneigingu til qÓ verða með ýmsu móti. Skyndibitamáltíðir hafa óft orðið lausnin þegar menn finna til svengdar. Þvimiður er þetta í mörgum tilfellum innihaldslítil op léleg fæða. TUþess að líkaminn skili því sem til er qetlast af honum þarf að velja það vel sem sett er á borð fyrir hann. Líkaminn þarf innihaldsríka* fæðu og kjarngóða. Flestir bera því við að þeir IfSfí ekki tíma til að borða heitan mat í hádeginu og borði hann því á kvöldin. Þessu er hægt að líkja við bifreið og sjá þannig hversu vænlegt það er til árangurs. Það gengur illa að aka bif- reið efætlunin er að setja á hana bensin eftir á. Svipað er þessu farið með mannslíkamann. Til þess að hann geti skilað því sem af honum er ætlast er ekki nóg að hann fái orkuna seinna eða einhvern tíma. Hann verður að fá hana þannig að hún sé til staðar þegar hann á að inna sitt afhendi. Sumir verða varir við þreytu þegar tekur að líða á daginn. Oft er þá um að ræða orkuleysi og lélegt viðhald likamans. Hér á eftir fara nokkrar ábendingar um skipulag mataræðis: gg 1. Borðið undirstöðugóðan morgunverð (og takið vítamín **«$ * samkvæmt ráðlögðum dagskömmtum). 2. Borðið hádegisverð ef mögulega verður við komið — annars vel valið nesti sem útbúið er kvöldið áður. 3. Borðið litinn og léttan kvöldverð. - . 4. Borðið eingöngu ávexti eða grænmeti milli rnála. 5. Sleppið öllu „jukki" og sælgæti. VORUM AÐ FÁ HINARVINSÆLU _ 0 . ÖLPUR Póstsendum Barnaúlpur kr. 1785. Unglingaúlpur kr. 1785. Fullorðinsúlpur kr. 2635. Puma og Nike skór í miklu úrvali. don cano V__________________/ ÍÞRÓTTABÚÐIN Borgartúni 20, sími 20011. IGMS ódýrog vönduð heimifistæki ÁRMÚLA8 &19294 34 Vikan 39. tbl.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.