Vikan


Vikan - 14.06.1984, Blaðsíða 9

Vikan - 14.06.1984, Blaðsíða 9
AFMÆLISGETRAUN FERÐAVINNINGAR _ •#- OG BÍLL AÐ AUKI! Hérna er tækifæri sem býöst ekki oft — að fá nýjan úrvalsbíl upp í hendurnar nánast fyrir það eitt að vera áskrifandi að góðu og f jölbreyttu f jölskyldublaði! Þegar dregið verður um stóra vinninginn í Afmælisgetraun Vikunnar, Toyota Tercel 4WD, koma þeir einir til greina með að hreppa hnossið sem eru skuldlausir áskrif- endur Vikunnar. En vinningslíkurnar eru líka miklar. Sá sem sent hefur inn alla getrauna- seðlana á hvorki meira né minna en 23 seðla í pottinum. Sá sem tekiö hefur þátt frá upphafi og ekki er enn orðinn áskrifandi getur gert alla seðlana sína gilda í einu vetfangi með því að hringja strax í áskriftarsímann (91) 2 70 22 og panta áskrift svo öruggt sé að ráðrúm gefist til aö veröa skuldlaus þegar dregið verður 19. júlí. Um leið og þátttakandinn hefur greitt áskriftargjaldið eru allir gömlu getraunaseðlarnir hans orönir gildir! Auðvitað vinnur ekki nema einn bílinn. En hinir fá líka nokkuð fyrir ómakið: 277 síöur af fjölbreyttu og góðu lesefni til jafnaðar á mán- uöi hverjum. Leikurinn sjálfur getur ekki einfaldari verið. Þið svarið léttri spurningu sem prentuð er á getraunaseðilinn, fyllið hann út svo sem hann ber meö sér og sendið, merkt VIKAN Afmælisgetraun IV4 pósthólf 533, 121 Reykjavík Athugið: Sendið ekki annaö með í því um- slagi. Hvernig er gírskiptingin á Toyota Tercel 4WD? Getraun IV-4 [_J Sjálfskipting O 5 gíra beinskiptur kassi [ | 3 gíra beinskiptur kassi Nafn Nafnnúmer Simi Heimili Póstnr. og póststöó Dragiö ekki til morguns það sem þið getið gert í dag. Enginn veit fyrirfram hvar lukkan ber að dyrum. 24. tbl. Vikan 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.