Vikan


Vikan - 14.06.1984, Blaðsíða 11

Vikan - 14.06.1984, Blaðsíða 11
-uunqjegjnq ja euacj Hvað er þetta? Það er haft eftir ameríska klerkinum Norman Wins- ton Peale að stressið ’í henni Ameríku sé orðið svo mikið að fólk sé meira að segja hætt að sofna við messu. Hins vegar er það ekki alveg einhlítt því að prestur nokkur í Missouri tók upp eina messuna sína á segulband til að heyra hvernig hún hijómaði. Hann kom sér fyrir í uppá- haldsstólnum sínum, setti bandið í gang. . . og vakn- aði þegar síöasti sálmurinn var sunginn. Hafnfirsk reynslusaga „Laun heimsins eru vanþakklæti,” sagði hafnfirski piparsveinninn. „Ég bauð henni á fínan matsölustað í Reykjavík og hafði pantaö rósa- búkett á borðið. Svo drukkum við fínasta kampavínið og snæddum besta matinn. En þegar ég ætlaði að fara með henni heim, veistu hvað hún sagði?” — Nei. „Hvernig veistu það?” Bungandi misski/ningur kemur í ieitirnar Eins og kunnugt er stendur rannsóknadeild víkinga- sveitar lögreglunnar enn öldungis ráðþrota um það hver það var sem rændi Iðnaðarbankann í Breiðholti. Eins og menn muna gaf lögreglan út lýsingu á þjófnum. Eitt aðalkennimarkið var höfuðbúnaðurinn. Þar næst var hið tælandi, fjaðrandi göngulag. Að lokum var minnst á afar sérkennandi bungur eða bjúg- línur.* VIKAN (rannsóknadeildin) er búin að finna þann sem lýst var. Enn sem komið er er ekki vitað um ránsfenginn en draumráðandi Vikunnar einbeitir sér nú að vísbendingum sem borist hafa þá leiðina. *(Snjallt af ræningjanum að ganga aftur á bak. Þannig kom þessi misskilningur um „útstandandi herða- blöð".) 1 24. tbl. Vtkan ll
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.