Vikan - 14.06.1984, Blaðsíða 55
VIKAN veitir myndarleg peninga-
verðlaun fyrir lausn á krossgátu,
barnakrossgátu og 1X2. Fyllið út
formin hér á síðunni og merkið
umslögin þannig:
VIKAN, pósthólf 533, 121 Reykja-
vík - GÁTUR.
Senda má lausn á öllum gátunum í
sama umslagi en miðana verður að
klippa úr VIKUNNI. — Skilafrestur
er tvær vikur.
VERÐLA UNAHAFAR
Eftirtaldir hlutu verðlaun fyrir réttar lausnir
á gátum
nr. 18. (18. tbl):
Verðlaun fyrir krossgátu fyrir börn:
1. verölaun, 230 krónur, hlutu Árbjört og Edda
Dóra, Smárahlíð 7a, 600 Akureyri.
2. verðlaun, 135 krónur, hlaut Ásgrímur Á.
Hinriksson, Lindarflöt, 825 Stokkseyri.
3. verðlaun, 135 krónur, hlaut Pálmar
Kristinsson, Leirubakka 22,109 Reykjavík.
Lausnarorðiö: GRÆÐGI
Verðlaun fyrir krossgátu fyrir fullorðna:
1. verölaun, 285 krónur, hlaut Guðrún Helga-
dóttir, Túnsbergi, 601 Akureyri.
2. verðlaun, 230 krónur, hlaut Elsa Stefáns-
dóttir, Háteigsvegi 20,105 Reykjavík.
3. verðlaun, 135 krónur, hlaut Ingibjörg Guð-
mundsdóttir, Grund, 532 Laugarbakka.
Lausnarorðið: GUÐAVEIGAR
Verðlaun fyrir 1x2:
1. verölaun, 285 krónur, hlaut Dóra
Tryggvadóttir, Hamrahlíð 30,690 Vopnafirði.
2. verölaun, 230 krónur, hlaut Iris Þórarins-
dóttir, Bræðraborgarstíg 24,101 Reykjavík.
3. verölaun, 135 krónur, hlaut Þórunn Woods,
Blikabraut 3,230 Keflavík.
Réttar lausnir:2—X—X—2—1—X—2—1
X-
- Ég hélt aldrei fram hjá pabba þinum
rennilásinn festist.
1
Þjófaból er Akureyri,
aldrei sól þar skín.
Hafa skjól í skít og leiri
skálkar, fól og svín.
Skóla-Hjálmar
Landsfrægur vísnahöfundur, sem kenndur var við Bólu,
orti þessa vísu. Hann hét
Bólu-Hjálmar
Bólu-Báröur frá Akureyri
I Vikunni hefur aö undanförnu birst æsispennandi framhaldssaga sem aö hluta gerist
á Islandi. Hvaö heitir hún?
Iskæld áhöld
Isköld streymir Volga
Isköld átök
Enn gera þeir vart viö sig eggja- og ungaþjófarnir frá útlöndum. En hvaöa fuglum
sækjast þeir helst eftir?
Fálkum
Rjúpum
Geirfuglum
Fyrr á árinu ógnaöi ræningi starfsmönnum ÁTVR þegar þeir hugöust leggja fé í
banka. Hvaöa vopni beitti ræninginn?
Stunguskóflu
Heybrók
Haglabyssu
Þaö var frí á vinnustööum síöastliöinn mánudag. Hvers vegna?
„Kvitta súna” merkir frí á
Oft þarf ekki aö vinna á
mánudögum
Um hvítasunnuhelgina er
mánudagur lögbundinn
frídagur
mánudag á forn-gelísku, en
þaöan er runnin
„hvítasunnu”- helgiathöfnin
Eiöur Guðnason er landsþekktur alþingismaöur. En man nokkur hvaö hann geröi
áöur en hann varö þingmaður?
Var f jósamaöur í
Borgarfirði
Seldi skreið til Nígeríu
Var fréttamaöur hjá
sjónvarpinu
I júlí tölum viðumaösumar sé á Islandi (enga hótfyndni). En hvaöa árstíöheyrir júlí
tilíÁstralíu?
Ári hrútsins
Vetri
Hausti
I frægri bók segir frá Davíö og Golíat. 1 viöureign þeirra beitti sá fyrrnefndi vopni
sem nefnist slönguvaöur. Hvaö er þaö?
Pípa eins og slanga í
laginu sem smágrjóti er
blásið i gegnum
Kastlykkjatilaö
slöngva steini.
Teygjubyssa sem er búin til
úr reiðhjólaslöngum
1 X 2
1. verðlaun 285 kr., 2. verðlaun 230 kr., 3. verðlaun 135 kr.
Sendandi:
© V v %
"N
<*>
Þessar teikningar sýnast eins en myndin til hægri er frábrugðin í sex atriðum. Lausn á bls. 59.
KROSSGÁTA
FYRIR BÖRN
1. verðlaun 230 kr., 2. verðlaun 135 kr., 3. verðlaun kr. 135.
Lausnarorðið:
Sendandi:
KROSSGATA
FYRIR FULLORÐNA
1. verðlaun 285 kr., 2. verðlaun 230 kr., 3. verðlaun 135 kr.
Lausnarorðið
Sendandi:
V
24. tbl. Vikan 5S