Vikan


Vikan - 14.06.1984, Blaðsíða 18

Vikan - 14.06.1984, Blaðsíða 18
13 Smásaga Diane stóö innan um ókunnugt fólkiö og skildi ekki hvaö heföi fengið hana til aö koma. Gestgjafi hennar, Georgina McKim, gekk um allt og kynnti fólkiö. Georgina var sú fínasta af öllum fínum og heima hjá henni hittust menn á föstudagskvöldum og fóru stund- um í skíöaferðir um helgar eöa til Miöjaröarhafsins. P'yrst var nauðsynlegt að fá meömæli vinar til aö komast í hopinn. Besta vinkona Diane, Mary, haföi mælt með henni og sagt henni aö fara út og hitta fólk — hún átti viö karlmenn. ,,En ég er enn gift,” mótmælti Diane. „Robert yfirgaf þig fyrir ári. Þú getur ekki sífellt veriö í felum,” sagöi Mary. Hún var ekki beint í felum. Hún vann aö því höröum höndum aö gleyma Robert. Hún haföi einu sinni fariö út meö félaga sínum í ljósmyndun og tekist aö skemmta ser því aö þau gátu rætt um starf- iö. En svo fór hún ekki meira þvi aö hún fékk þaö verk sem hann hafði vonast eftir aö fá og tók myndir af leikkonu og ríkum erfingja. Þaövarnúþað. Þaö var eins og þaö væri beint samband milli vonleysisins 1 einkalífi hennar og framgangsins í vinnunni. Eftir aö Mary hafði mælt meö Diane varö hún aö fylla út umsókn og fara í erfitt viötal og borga svo í ofanálag hátt árgjald. Allt hafði hún rifist um en Mary hvatti hana áfram. ,,Þú átt eftir aö þakka mér fyrir þetta,” sagöi Mary. „Þaö er alltaf erfitt fyrir konur aö kynnast rétta manninum — sérstaklega fyrir þær fallegu. Menn eru svo oft hræddir viðþær.” Diane sagöist engar áhyggjur hafa af þvimáli. Mary var heldur fljót aö samsinna þessu en sagöi aö Diane væri fyndin, góölynd og gáfuö. „Eg er fyndin, góölynd og gáfuö,” minnti Diane sig á áöur en hún hringdi hjá Georginu McKim. Hún var líka meö kvef. Þaö haföi rigntíheila viku. Georgina brosti til Diane og tók í hönd hennar. „Eg læt þig um að kynna þig,” sagöiGeorgina. „Mér viröist þú ekki ein þeirra feimnu.” Diane viöurkenndi aö hún væri hræðilega feimin núna. „Vitleysa, viö hvaö þarft þú aö vera feimin?” spuröi Georgina. Hún virtist ein þessara manneskja sem aldrei hafa Endurfundir 18 Vikan 24. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.