Vikan


Vikan - 14.06.1984, Blaðsíða 38

Vikan - 14.06.1984, Blaðsíða 38
“U- Slúður Mel Brooks gerir „hitt" í sci fi-kvikmynd Kynlífió í geimnum er þaó sem Mel Brooks ætlar aó taka fyrir næst, í kvikmyndinni Planet Moron. Nú finnst háöfuglinum Mel Brooks tími til kominn aö mata krókinn á þessu vísinda- skáldsagna- og stjömustríöaflóöi sem enginn viröist fá nóg af. En auðvitaö gerir hann það á sinn hátt. A blaöamannafundi á dögunum sagöi hann: Þaö er kominn tími til að nánum samskiptum kynjanna veröi gerö skil í þessum geimmyndum. Þaö veröur gert í þessari mynd og ég er viss um að þaö verður stórkostlegt að horfa á það.” Þessi mynd mun hljóta nafniö Planet Moron og handritahöfundar eru þeir sömu og í To Be Or Not To Be, þeir Tommy Meehan og Ronny Graham. Ekki er vitaö hvort eiginkona Mel Brooks, Anne Bancroft, muni koma til með aö leika í þessari mynd. Þrátt fyrir aö Mel Brooks leik- stýri sjálfur kvikmyndum sínum hafa þau ekki leikið saman nema í tveimur af myndum hans. Anne Bancroft kom fram sem gestaleik- ari í Silent Movie en lék síöan aðalhlutverkið á móti Mel Brooks í To Be Or Not To Be. Hvaö stóð eiginlega í vegi fyrir því að hún léki í myndum hans? „Góö spurning,” svaraði Mel Brooks. „Hún er svo ferlega dýr! Ég varð aö borga henni yfir 200dollara(6.000ísl. krónur)! Svo er þaö vandamálið, ef viö vinnum saman að kvikmynd, hver á þá aö elda? Einhver veröur líka að líta eftir húsinu og gefa hundunum að boröa. En ef ég tala í alvöru þá er ástæöan auðvitað sú aö Anne er alvarleg leik- kona, ég er gamanleikari. Yfirleitt fer það ekki saman. En í To Be Or Not To Be gátum viö tvinnaö þetta saman á þann hátt aö ég varð flókinn og alvarlegur í bragöi en hún varö brjálæöislega fyndin. Þetta varö því stórkostleg upplifun fyrir okkur.” Hyggst Liz Taylor ganga í hjónaband enn einu sinni? Vinir Liz Taylor segjast sjaldan hafa séð hana eins unglega og hressa og í ástarreisunni með Victor Luna. Þaö telst varla til frétta þó Liz Taylor hygg- ist ganga í hjónaband, hún er búin að gera þaö svo oft! Aftur á móti hefur hún að undanförnu gefið út margar stóryrtar yfirlýsingar þess efnis aö hún muni aldrei gifta sig meir því þaö endi alltaf meö ósköpum! Liz Taylor var fyrir nokkrum mánuöum svo illa farin af áfengisneyslu og pilluáti aö hún varð aö leggjast inn á Betty Ford Center í Kaliforníu í afvötnun. Þá var hún svo langt leidd að margir töldu aö hún myndi aldrei verða söm aftur. En nýjasti vinur hennar, Victor Luna, var henni stoö og stytta í þessum þrengingum. Og hún segir hann hafa gefið sér trú á betra líf. Liz blómstrar nú eins og blómi í eggi. Hún og Victor Luna hafa að undanförnu ferðast um Asíu, séð Bangkok, Peking, Kínamúrinn og Hong Kong og segja vinir Liz aö hún hafi aldrei litiö jafnvel út og einmitt núna. Victor hefur alla tíö viljaö giftast Liz og nú er eins og hún sé að guggna á fyrirætlunum sínum. Hún sagöi í viötali eftir ástarreisuna til Asíu að það sem hún hélt aö yrði lengsta trúlofun í heimi gæti endaö sem hamingjusamasta hjónabandíheimi! 38 Víkan 24. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.