Vikan


Vikan - 14.06.1984, Blaðsíða 34

Vikan - 14.06.1984, Blaðsíða 34
\3 Bílar Þegar Volkswagen var breytt úr bjöllu í Svona leit Golfinn út eins og Giugiaro skilaði honum í ágúst 1970. Honum var breytt lítilsháttar eftir próf í risablásara verksmiðjanna og settar á hann kringlótt- ar framlugtir. Hjá Volkswagen-verksmiðjunum urðu á sinum tíma til margar hugmyndir um arf- taka „voffans" eða „bjöllunnar" vinsælu. Hönnuðirnir gerðu módel (sum í fullri stærð) af tillögum sínum og eru þau geymd á safni verksmiðjanna í Wolfsburg i Vestur- Þýskalandi. Við sýnum hér sum þeitra. Á sjötta og sjöunda áratugnum gekk allt í haginn hjá Volkswagen, „bjallan" seldist og seldist. En til að halda þróunardeildinni vakandi og áhugasamri voru verkfræðingar og aðrir kunnáttumenn stöðugt að vinna að nýjum hugmyndum. Tillögurnar lentu allar á safninu hjá verksmiðjunum. Þegar halla tók undan fæti á áttunda ára- tugnum og aðrir smábílar fóru að seljast vel þurfti Volkswagen-risinn að grípa til betri ráða. Fenginn var til leiks í apríl 1970 italski hönnuðurínn Giugiaro og hann skilaði módeli af hugmyndum sínum í ágúst sama ár. Fyrsta útgáfan í fullri stærð kom á götuna 1971 en það var ekki fyrr en þrem árum síðar að bíllinn var skírður Volks- wagen Gotf. í maí 1974 gátu kaupendur valið á milli „bjöllunnar" og Golf og við vitum nú hvor hafði betur. Stækkuð mynd af Volkswagen frá yfirmanni hönnunardeildarinnar, Herbert Schafer. Kom of seint, vinsældir bjöllunnar voru farnar að dvína. Aftur reyndi Porsche 1957. Frambrettin eru rennileg og sleppt er stöllum undir hurðunum. Forfaðir Golfsins var hannaður 1968. Tæknin var þegar öll fyrir hendi. Meira rými bauðst í þessari hugmynd frá 1956. Of snemma á ferðinni, núna eru þeir rúmgóðu að komast í tísku. Rennilegt útlitið ber með sér svipmót sem einkennir hönnuðinn Porsche (tillaga frá 1952). Hægt var að setja þessa yfirbyggingu beint á vél og grind frá Volkswag- en. GOLF 34 Vikan 24. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.