Vikan


Vikan - 14.06.1984, Blaðsíða 39

Vikan - 14.06.1984, Blaðsíða 39
. . . og hættu aö kalla viðskipta- vinina sleipa náunga! Sumarleyfið var á enda og kennarinn spurði krakkana hvort þeir hefðu gert eitthvað skemmti- legt í sumarleyfinu. — Eg fór til Rómar, kallaði Dóri. — Nei, en gaman, sagði kennarinn. — Og hvað var svo skemmtilegast? — Andrés-önd-bíómyndin sem við sáum! Gilla og Gilli voru í rútuferð um Evrópu. — í hvaða borg ætli við séum núna? — Hvaða dagur er? — Miðvikudagur. — Nú, þá erum við í Mílanó. Ég hugsa um kynlif aiian daginn — og ég veit ekki einu sinni hvað það er! Gummi og Gumma höfðu verið á sjálfan Bastilludaginn í París og höfðu mjög gaman af að segja frá því: — Og það sem var eftirminni- legast úr allri ferðinni held ég hafi verið þegar Majónassinn var spilaður og allir tóku undir! Þetta var á gamlárskvöld og Hafnfiröingurinn stóð uppi í Hall- grímskirkjuturni á miðnætti og fleygði ítölskum mat yfir allt Skólavörðuholtiö og niður Skóla- vörðustíginn. Þá kom vinur hans hlaupandi að og kallaöi: Haffi! Helv. hálfviti! Ég sagði confetti, ekkispaghetti! Ég vona að þú gerir þér ekki grillur um að vera hjá mér i nótt! Unga stúlkan fór ein í frí til Mallorka. Þegar hún kom upp á herbergið sitt varð hún ævareið því þar voru tveir karlmenn fyrir. Hún hafði þegar í stað samband við gestamóttökuna og kvartaði. — Eg skal láta fjarlægja annan manninn þegar í stað, ungfrú, sagöi sá stimamjúki í móttökunni. — Komdu sæl, Jóna! Ég frétti að þú hefðir verið ein í Róm! — Ja, ég get nú varla sagt það, það var alvee fullt af fólki hama. Við hefðum átt að setja baunirnar á eftir! Nýtt frá ABLT ABUMATIC 170 C og 290 C ABUMATIC 170 C: Þyngd 230 g. — Kúlulegur. Æskilegasta lína: 0,35 mm. Lengd alls: 110 m. ABUMATIC 290 C: Þyngd 285 g. — Kúlulegur. Æskilegasta lína: 0,40 mm. Lengd alls: 110 m. Veiðimaðurinn Hafnarstræti 5, sími 16760. (Gengið inn frá Trygguagötu) 24. tbl. Vikan 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.