Vikan


Vikan - 14.06.1984, Page 39

Vikan - 14.06.1984, Page 39
. . . og hættu aö kalla viðskipta- vinina sleipa náunga! Sumarleyfið var á enda og kennarinn spurði krakkana hvort þeir hefðu gert eitthvað skemmti- legt í sumarleyfinu. — Eg fór til Rómar, kallaði Dóri. — Nei, en gaman, sagði kennarinn. — Og hvað var svo skemmtilegast? — Andrés-önd-bíómyndin sem við sáum! Gilla og Gilli voru í rútuferð um Evrópu. — í hvaða borg ætli við séum núna? — Hvaða dagur er? — Miðvikudagur. — Nú, þá erum við í Mílanó. Ég hugsa um kynlif aiian daginn — og ég veit ekki einu sinni hvað það er! Gummi og Gumma höfðu verið á sjálfan Bastilludaginn í París og höfðu mjög gaman af að segja frá því: — Og það sem var eftirminni- legast úr allri ferðinni held ég hafi verið þegar Majónassinn var spilaður og allir tóku undir! Þetta var á gamlárskvöld og Hafnfiröingurinn stóð uppi í Hall- grímskirkjuturni á miðnætti og fleygði ítölskum mat yfir allt Skólavörðuholtiö og niður Skóla- vörðustíginn. Þá kom vinur hans hlaupandi að og kallaöi: Haffi! Helv. hálfviti! Ég sagði confetti, ekkispaghetti! Ég vona að þú gerir þér ekki grillur um að vera hjá mér i nótt! Unga stúlkan fór ein í frí til Mallorka. Þegar hún kom upp á herbergið sitt varð hún ævareið því þar voru tveir karlmenn fyrir. Hún hafði þegar í stað samband við gestamóttökuna og kvartaði. — Eg skal láta fjarlægja annan manninn þegar í stað, ungfrú, sagöi sá stimamjúki í móttökunni. — Komdu sæl, Jóna! Ég frétti að þú hefðir verið ein í Róm! — Ja, ég get nú varla sagt það, það var alvee fullt af fólki hama. Við hefðum átt að setja baunirnar á eftir! Nýtt frá ABLT ABUMATIC 170 C og 290 C ABUMATIC 170 C: Þyngd 230 g. — Kúlulegur. Æskilegasta lína: 0,35 mm. Lengd alls: 110 m. ABUMATIC 290 C: Þyngd 285 g. — Kúlulegur. Æskilegasta lína: 0,40 mm. Lengd alls: 110 m. Veiðimaðurinn Hafnarstræti 5, sími 16760. (Gengið inn frá Trygguagötu) 24. tbl. Vikan 39

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.