Vikan


Vikan - 14.06.1984, Blaðsíða 47

Vikan - 14.06.1984, Blaðsíða 47
TÖLVUNÁMSKEIÐ Á HEIMASLÓÐUM Kennarar og tœkjabúnaður TOLVUFRÆÐSLUNNAR semfer út á lanas- byggðina í sumar. Talið frá vinstri: Kristín Steinarsdóttir kennari, Jóhann Fannberg verkfræðingur, Gylfi Gunnarsson kennari, Grímur Friðgeirs- son tæknifrœðingur. Aðstöðumunur milli landsbyggðarmanna og þeirra sem búa í þéttbýlinu við Faxaflóa er afar mikill hvað varðar tækifæri til tölvunáms. Tölvuskólarnir eru nær allir í Reykjavík og landsbyggðarmenn verða aö leggja í tímafrekt og kostnaðarsamt ferðalag þangað, til að tileinka sér hina nýju tækni. Til þess að gefa landsbyggðarfólki kost á að kynnast tölvum og tölvunotkun mun TÖLVUFRÆÐSLAN gera út í sumar tvo námskeiðahópa hringinn í kring- um landið. Námskeið verða haldin á rúmlega 50 stöðum og tekur hvert þeirra 18 kennslustundir. Til að tryggja fyrsta flokks kennslu munu 2 vanir kennarar annast hvert námskeiö og veita þeir tilsögn á úrvals tölvur: IBM-PC, Eagle, Atlantis, Apple Ile og Commodore. Boðið er upp á námskeið fyrir börn og unglinga og sérstök áætlananámskeið í ritvinnslu og áætlana- gerð með Apple Writer, Visicalc og Multiplan. Boðið er upp á tvö byrjendanámskeið — grunnnám- skeið á tölvur sem veitir undirstöðuþekkingu á tölvum og tölvunotkun og BASIC þar sem for- ritunarmálið BASIC er kennt. Einnig mun gefast kostur á sérstökum námskeiðum í ritvinnsluforritinu Apple Writer og áætlanafor- ritunum Visicalc og Multiplan. Tölvurnar verða sífellt mikilvægari þáttur í frumat- vinnuvegum þjóðarinnar og því verður á námskeið- unum lögö sérstök áhersla á notkun tölvutækninnar í atvinnulífi Islendinga. Námskeiðagjald er aðeins kr. 2.500,- Til þess að efla hag fatlaðra hefur TÖVLUFRÆÐSL- AN ákveðið að bjóða fötluðu fólki ókeypis aðgang að öllum þessum námskeiöum. Mennt er máttur Q’f töLVUFRÆÐSLAN s/f Notið tækifærið Og komið á tölvunámskeið. Ármúla 36, Reykjavík S. 86790 og 687590 24* tbl. Vikan 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.