Vikan


Vikan - 14.06.1984, Blaðsíða 48

Vikan - 14.06.1984, Blaðsíða 48
 Pósturinn AIRMAIL PAR AVION Alþjóðapennavinaskrifstofa Kœri Póstur. Vid erum hér tvœr sem langar að komast á blad hjá einhverju blaði eða skrif- stofu sem útvegar penna- vini, helst í útlöndum. Getur þú gefið okkur upp eitthvert heimilisfang sem við get- um sent bréf til? Takk. Tvœr pennavinaóðar. Pósturinn hefur í förum sínum heimilisfang hjá pennavinaskrif- stofuíÞýskalandi: Internationales Korrespondenz- Biiro Worldwide Penfriends, A.M. Brau, Postfach 527, D-8260 Muhldorf 2 Western Germany. Aðdáendaklúbbar og gervineglur Elsku Póstur. Bjargaðu mér með nokkur atriði. Mig bráðvantar nöfn aðdáendaklúbba Mike Oldfield, Michael Jackson, Culture Club, David Bowie og Nenu. Hvað á maður að gera til að komast í aðdáenda- klúbba? Eru tilgervineglur? Bœjó. Einlœgur aðdáandiþinn. Þaö er ekki langt síðan Pósturinn birti utanáskriftir hjá sumum þessara átrúnaðargoða en vegna mikils áhuga lesenda er lík- lega í lagi aö birta þetta aftur af og til. Mike Oldfield: Ekki tókst Póstinum að finna utanáskriftina hans Mike en þú ættir aö skrifa til (biðja um upp- lýsingar): CBS Record West 52nd Street N.Y. New York 10019 USA. Michael Jackson: Epic Records 1801 Century Park West Los Angeles, CA 90028 USA Culture Club: Epic Records 51W. 52nd Street, New York, N.Y. 10019 USA 48 Vikan 24. tbl. David Bowie: EMI-America Records 1370 Avenue of the Americas New York, N.Y. 10019 USA Nena: Ekki hefur Pósturinn nógu hald- góðar upplýsingar um utanáskrift Nenu en þú gætir skrifar til (beðiö um upplýsingar): Pop Rocky, Postfach 8099 Zúrich. Þegar þú skrifar til aðdáenda- klúbba skrifar þú á ensku og sendir með eitt umslag. með utanáskriftinni þinni og alþjóða- svarfrímerki með. Spyrðu í bréf- inu hvað það kostar að vera með og hvaðeríboði. Varðandi gervineglurnar: Já, mikil ósköp, það eru til ýmsar tegundir af geivinöglum, bæði heilar og hálfar og eins er hægt að lakka neglurnar með efni sem myndar eins konar framleng- ingu sem síðan er klippt til. Þetta ættir þú að spyrja um í snyrtivöru- verslunum. Allir ættu aftur á móti að getað safnað nöglum. Mataræð- iö þarf að vera í lagi til að neglurn- ar verði góðar og sterkar. Ef neglurnar brotna mikið og eru viö- Urval KJÖRINN FÉLAGI kvæmar getur það stafað af kalk- skorti. Þá þarf að huga vel að því ið borða mat sem inniheldur kalk. pað eru mjólkurafurðirnar og osturinn sem eru rík af kalki en auk þess er kalk til dæmis í brauði og grjónum. I apótekum er einnig hægt að fá kalktöflur sem gera þeim oft gagn sem gengur illa með neglurnar sínar. Skiptinemi Kœri Póstur. Mig langar tnikið til að komast eitthvað til útlanda sem skiptinemi. Getur maður ráðið hvert maður fer? Eru einhverjir hér á íslandi sem sjá um svona? Þarf maður að kunna tungu- ttiálið sem talað er í landinu? Vonandi getur þú hjálpað ttiér. E.A. Hér á íslandi eru tvenn skipti- nemasambönd sem annast nema- skipti milli íslands og annarra landa. Þetta eru AFS Intercultural Programs, Hverfis- götu 39, Reykjavík, sími (91 )-25450 og Alþjóðleg kristileg ungmenna- skipti ICYE, Fríkirkjuvegi 11, Reykjavík, sími (91 )-24617. Það er best fyrir þig að hringja eða skrifa þessum aöilum og spyrja þá um allt það sem þú vilt fá að vita varðandi skiptinema- dvöl erlendis. LIP-FIX ÚTSÖLUSTAÐIR: LYFJABÚÐIN IÐUNN Laugavegi 40a SÁPUHÚSIÐ LAUGAVEG117 AUSTURSTRÆTI 3 SIMYRTIVÖRU- DEILDIN GLÆSIBÆ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.