Vikan - 14.06.1984, Blaðsíða 37
t
Hönnun: Dóra Sigfúsdóttir.
Ljósmynd: Ragnar Th.
Prj. 9 I. Fitjið upp 10 I. í
Efni:
Prjónið úr tvöföidu Hjerte
Fleur, 50% mohair, 50%
akrýl.
7 dokkur eða 350 gr.
Prjónar:
Hringprj. nr. 10 og heklunál
nr. 8.
Framstykki og ermar:
Fitjið upp 34 I. og prjónið 8
umf. stroff, 1 I. sl., 1 I. br.
Aukið um 1 I. hvorum megin
þar til 49 I. eru á prjóninum
og prjónið slétt prj. 6 umf.
Þá eru prjónaðar 4 umf. slétt
prj. fram og til baka þannig
að 2 garðar myndast, síðan 4
umf. slétt prj. og þá er
komið að hnútunum:
★ Prj. 9 I. sl. prj. í 10. I.
eru fitjaðar upp 10 I. þannig
að tekið er undir garnið með
prj., farið með hann í gegn-
um lykkj. og bandið sótt í
gegn, þá eru 2 I. á prj. Þetta
er endurtekið þar til 10 I.
eru komnar í þessa 1 I. ★
Endurtekið frá ★ til ★
þar til fjórir hnútar eru
komnir. Þegar prjónað er til
baka á röngunni eiga þessar
10 I. í hnútnum að prj. með
sl. I. en br. I. þegar prj. er á
réttunni. í 4. umf. er prj. að
10. I. og þá er búin til 1 I. úr
þessum 10 I. með því að
draga bandið í gegnum þær
allar með heklunál og setja I.
á prjóninn. Prjónið til baka á
röngunni. iPrj. síðan 4 umf.
sl., prj., þá 2 garða og aftur
4 umf. sl. prj. Þá eiga að
vera 59 I. á prjóninum. Þá er
komið að efri hnútaröð:
eina I. eins og lýst var hér að
ofan. Það eru 5 hnútar i efri
röð og alltaf 9 I. á milli
hnútanna. Þeir lenda því á
milli hnútanna í neðri röð-
inni.
Eftir síðustu hnútaumf.
eru prj. 4 umf. slétt prj. og 2
garðar eins og áður. Þá er
komið að ermunum:
Fitjið upp 40 I. Prj. síðan
til baka og fitjið upp aðrar 40
I. hinum megin, sem er hin
ermin. Prjónið síðan sem
áður 4 umf. sl. prj. og 2
garða þar til teljast 8 rendur
af görðum. Prjónið þá 2
umf. sl. og fellið allar I. af.
Heklið nú 2 umf. frá
stroffi, upp peysuna og und-
ir ermi. Einnig eru heklaðar 2
umf. ofan á ermar og á öxl-
um. Heklið í aðra hverja I.
Bakstykki:
Það er prjónað með sama
lykkjufjölda og framstykki.
Þegar stroffi er lokið er prj.
slétt prj. upp að handvegi,
síðan koma 2 umf. br. og 2
umf. slétt prj. eins og að
framan. Heklið stykkin
saman í hliðum og á öxlum á
réttunni. Heklið aftan í
lykkjurnar. Hálsmálið á að
vera 18—20 I.
I
með stórum hnútum
24. tbl. Vikan 37