Vikan


Vikan - 14.06.1984, Blaðsíða 37

Vikan - 14.06.1984, Blaðsíða 37
t Hönnun: Dóra Sigfúsdóttir. Ljósmynd: Ragnar Th. Prj. 9 I. Fitjið upp 10 I. í Efni: Prjónið úr tvöföidu Hjerte Fleur, 50% mohair, 50% akrýl. 7 dokkur eða 350 gr. Prjónar: Hringprj. nr. 10 og heklunál nr. 8. Framstykki og ermar: Fitjið upp 34 I. og prjónið 8 umf. stroff, 1 I. sl., 1 I. br. Aukið um 1 I. hvorum megin þar til 49 I. eru á prjóninum og prjónið slétt prj. 6 umf. Þá eru prjónaðar 4 umf. slétt prj. fram og til baka þannig að 2 garðar myndast, síðan 4 umf. slétt prj. og þá er komið að hnútunum: ★ Prj. 9 I. sl. prj. í 10. I. eru fitjaðar upp 10 I. þannig að tekið er undir garnið með prj., farið með hann í gegn- um lykkj. og bandið sótt í gegn, þá eru 2 I. á prj. Þetta er endurtekið þar til 10 I. eru komnar í þessa 1 I. ★ Endurtekið frá ★ til ★ þar til fjórir hnútar eru komnir. Þegar prjónað er til baka á röngunni eiga þessar 10 I. í hnútnum að prj. með sl. I. en br. I. þegar prj. er á réttunni. í 4. umf. er prj. að 10. I. og þá er búin til 1 I. úr þessum 10 I. með því að draga bandið í gegnum þær allar með heklunál og setja I. á prjóninn. Prjónið til baka á röngunni. iPrj. síðan 4 umf. sl., prj., þá 2 garða og aftur 4 umf. sl. prj. Þá eiga að vera 59 I. á prjóninum. Þá er komið að efri hnútaröð: eina I. eins og lýst var hér að ofan. Það eru 5 hnútar i efri röð og alltaf 9 I. á milli hnútanna. Þeir lenda því á milli hnútanna í neðri röð- inni. Eftir síðustu hnútaumf. eru prj. 4 umf. slétt prj. og 2 garðar eins og áður. Þá er komið að ermunum: Fitjið upp 40 I. Prj. síðan til baka og fitjið upp aðrar 40 I. hinum megin, sem er hin ermin. Prjónið síðan sem áður 4 umf. sl. prj. og 2 garða þar til teljast 8 rendur af görðum. Prjónið þá 2 umf. sl. og fellið allar I. af. Heklið nú 2 umf. frá stroffi, upp peysuna og und- ir ermi. Einnig eru heklaðar 2 umf. ofan á ermar og á öxl- um. Heklið í aðra hverja I. Bakstykki: Það er prjónað með sama lykkjufjölda og framstykki. Þegar stroffi er lokið er prj. slétt prj. upp að handvegi, síðan koma 2 umf. br. og 2 umf. slétt prj. eins og að framan. Heklið stykkin saman í hliðum og á öxlum á réttunni. Heklið aftan í lykkjurnar. Hálsmálið á að vera 18—20 I. I með stórum hnútum 24. tbl. Vikan 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.