Vikan


Vikan - 14.06.1984, Blaðsíða 56

Vikan - 14.06.1984, Blaðsíða 56
Bændur og björgunarmenn! / nœstu VIKU verður á dagskrá farkostur sem er ekki alveg eins og flestir aðrir. Hann er rauður að lit, hefur þrjú hjól, þar af tvö að aftan, og kemst nœstum hvað sem er (,,... og hakkar nœstum hvað sem er”). Þar að auki er mjög auðvelt að stofna lífi sínu og limum í hœttu á honum. Já, VIKAN hœtti sér á bak einum slíkum farkosti sem heitir raunar Honda ATC 250 R og frá því verður greint í máli og mgndum. Hjólið mitt Eins oq lesendur hafa þegar orðið varir við situr Dóra Stefánsdóttir blaða- maður úti í Kaupmannahöfn um þessar mundir. Meðalþess sem hún situr á er hjólið hennar. Að vísu hafði hún kynnst farartœki af þessu tagi heima í Regkjavík en í þessari paradís reiðhjólamennskunnar kynntist hún því á alveg nýjan hátt — og segir frá þeirri lífsreynslu sinni í nœstu VIKU. Jónína Ben. velur sér óléttuföt úr sumarlínunni á Laugaveginum Ófrískar konur þurfa föt á kroppinn eins og aðrar konur. Vandinn er bara sá að þær þurfa víðari föt en gengur og gerist og skapar það oft vandamálþví að fáar sérverslanir er að finna hér á landi með óléttuföt. Jónína Benediktsdóttir leikfimikennari komst á dögunum að raun um að sumartískan í ár hentar ófrískum konum afskaplega vel. í nœstu VIKU fylgjum við Jónínu Ben. eftir niður Laugaveginn og kíkjum á afraksturinn af þeirri ferð hennar. Da da ra daddadaaa ... Þetta á að vera eins og lúðrablástur og það er ekki að ástœðulausu sem við blásum í lúðra, ónei. í nœstu VIKU verður nefnilega plakat, ójá. I nœstu VIKU verður heldur ekkert venjulegt plakat, ónei. Það má kannski segja að i nœstu VIKU verði plakat af MI-CHA-EL JACK-SON, ójá. Þá vitið þið hver verður í nœstu VIKU. Tvær handavinnuuppskriftir - á hann og hana! Vesti úr bendlaböndum eru mjög vinsœl um þessar mundir. I nœstu VIKU birtum við uppskrift að léttu sumarvesti, einmitt ur bendlaböndum. En við gleymum ekki karlpeningnum! I nœstu VIKU birtum við einnig uppskrift að mjög fallegri karlmannapeysu með útprjónuðu mynstri á bol og ermum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.