Vikan


Vikan - 20.12.1984, Síða 17

Vikan - 20.12.1984, Síða 17
Enska knattspyrnan Enska knattspyrnan Leikir laugardaginn 22. desember 1984 Hér er skrá yfir þá leiki sem fram fara í ensku knatt- spyrnunni næsta laugardag 22. desember 1984, í 1. og 2. deild. Taflan fyrir aftan sýnir hvernig leikir liðanna hafa farið síðastliðin sex ár á heimavelli þess liðs er fyrr er talið. Spá umsjónarmanns þessara þátta fylgir einnig með. 1. deild Arsenal v Watford ...... Aston Villa v Newcastle ... Everton v Chelsea....... Man. United v Ipswich .. Norwich v Tottenham .... Q.P.R. v Liverpool ..... Sheff. Wed. v Stoke..... West Ham v Southampton SPA ivíO •X4 iw: •X3 1481 •82 1980 -81 1479 •80 1978 -79 2. deild SPA 1983 -84 1982 -83 1981 -82 1980 •81 1979 -80 1978 -79 1 3-1 2-4 — — — — Cardiff v Sheff. United .... / — 2-0 4-0 1 — — — — — — Fi/lham v Man. City ix 5-1 — — — — — XI — — — — — 3-2 Huddersfield v Brighton .. / 0-1 — — — — — 1 1-2 3-1 1-2 2-1 1-0 2-0 Notts. County v Charlton . / — — — — 0-0 1-1 IX 2-1 0-0 — 2-2 4-0 2-2 Portsmouth v Oxford Utd. /\ — 1-0 1-1 1-1 — — X2 1-0 — — — — 1-3 Wimbledon v Birmingham xi — — — — — — 1 — — — — — — Wolves v Leeds / — 3-0 1-0 2-1 3-1 1-1 1 0-1 1-1 4-2 — — — Við tökum hér upp þráðinn frá síðasta þætti og tökum dæmi um lið sem vinnur á útivelli. Mögu- leikar þess liðs að vinna á heimavelli næst á eftir eru talsverðir eða nálægt 50%. Líkur á að liöið tapi á heimavelli næst á eftir úti- sigri eru nálægt 20% og 30% líkur eru á að liðið geri jafntefli á heimavelli næst eftir útisigur. Samkvæmt könnun Umsjón: Ingólfur Páll okkar eru hlutföllin mjög svipuð ef lið tapar á útivelli en ef lið gerir jafntefli á úti- velli breytast hlutföllin nokkuð eða sem hér segir: • 58% líkur eru á heima- vinningi næst á eftir jafntefli á útivelli. • 20% líkur eru á tapi á heimavelli. • 22% líkur eru á jafntefli á heimavelli næst á eftir jafntefli á útivelli. Staðan eftir leiki 1. desember 1. deild 2. deild Everton 17 10 3 4 35—23 33 Man.Utd. 17 9 5 3 33—21 32 Arsenal 17 10 2 5 34—24 32 Tottenham 17 9 3 5 34—17 30 Southampton 17 7 7 3 21—17 28 Chelsea 17 7 5 5 29-18 26 Sheff. Wed. 17 7 5 5 28—20 26 WestHam 17 7 5 5 23—24 26 WBA 17 7 4 6 30—23 25 Liverpool 17 6 6 5 21-18 24 Nott. Forest 17 7 3 7 26-24 24 Newcastle 17 6 6 5 30-31 24 Sunderland 17 6 5 6 25—22 23 Norwich 17 6 5 6 25—25 23 Watford 17 5 6 6 35-34 21 A. Villa 17 5 5 7 21—32 20 Leicester 17 5 3 9 27—35 18 QPR 16 4 6 6 21—29 18 Ipswich 17 3 7 7 17—24 16 Coventry 17 4 4 9 16—29 16 Luton 17 3 5 9 20—36 14 Stoke 16 1 4 11 13—38 7 Blackburn 17 10 4 3 35—16 34 Oxford 16 10 4 2 35—16 34 Portsmouth 17 9 6 2 28-17 33 Barnsley 17 9 5 3 19—8 32 Birmingham 17 9 3 5 19—12 30 Leeds 17 9 2 6 32—22 29 Man. City 17 8 5 4 22—14 29 Grimsby 17 9 2 6 35—28 29 Huddersfield 17 8 4 5 21—20 28 Fulham 17 8 1 8 28—30 25 Brighton 17 7 3 7 17—13 24 Shrewsbury 18 6 6 6 31—28 24 Wolves 17 6 3 8 26—33 21 Wimbledon 17 6 3 8 30—38 21 Charlton 17 5 5 7 24—23 20 Carlisle 17 5 4 8 14—24 19 Oldham 17 5 4 8 17—32 19 Middlesbro 17 5 3 9 21-30 18 Sheff.Utd. 17 3 7 7 23—29 16 C. Palace 17 3 6 8 21-26 15 Cardiff 17 3 1 13 21-39 10 Notts. Co. 17 3 1 13 17-38 10 Við látum nægja í bili að koma með fleiri saman- burði af þessu tagi en þeir sem fylgjast vel með geta prófað hvort þessar prósentutölur standast ekki í flestum tilfellum. Islenskar getraunir hafa venjulega tekið sér frí um jólin en á þessu ári fellur engin getraunavika úr að öllum líkindum og verða seðlar gefnir út fyrir 22. og 29. desember, og fagna áreiöanlega margir get- raunaunnendur þessari ný- breytni. I næstu Viku veröum við með spá fyrir 29. desem- ber. 24 raða kerfi 3 hvítir seölar (24 raðir); 4 fastir og 4 tvítrygggðir. Aðferð: 1. Veljið 4 fasta leiki og skrifið þá á alla seðla. 2. Veljið 4 tvítryggða leiki og skráið samkvæmt þessari töflu: 1. seóill 2. seðill 3 . seðill 1 1 1 X X X í 1 1 X X X 1 1 1 '/ A X X 1 1 .1 X X X 1 1 1 \/ A X X X X X 1 1 1 1 1 1 X X V /\ X X X 1 1 1 1 1 1 X X X 1 _L 1 1 X X V /\ X X X 1 1 1 X X X 1 1 1 1 1 1 X y x X X V /\ 1 1 1 X X X 1 1 1 1 1 1 X X V A Að sjálfsögðu má nota 2 í stað 1 eða X. 3. Þeir 4 leikir sem eftir eru fyllist svona út: 12X12X2X12 2X12X112X1 2X12X12X12 2X12X12X12 X 1 2 X 1 2 X 1 2 X 2 X 2 X 1 2 X 1 2 X X 1 1 2 X 1 2 X 2 X X 1 2 X 1 2 X 1 1 2 12X1 12X1 12X1 X 1 2 X Trygging: Að minnsta kosti 1 röð með 10 rétta leiki, séu föstu og tvítryggðu leikirnir rétt valdir. Athugið að 6 aukaraðir eru á þriðja seðlinum sem þið getið fyllt út að eigin geðþótta. 45. tbl. Vikan 17

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.