Vikan - 20.12.1984, Síða 44
Oskum vidskiptavinum okkar og landsmönnum öllum
gledilegra jóla og farsœls komandi árs.
Kassagerd Regkjavíkur,
Kleppsvegi 33.
Sími 38383.
Kexverksmidjan Frón hf.,
Skúlagötu 28.
Sími 11400.
Kjörbúdin Hólagaröi,
Lóuhólum 2—6.
Sími 74100.
Kjöreign fsímar 685009—685988
® rian V « lAliinm IXok»Jkl_
Annúla 21.
Dan V.8. Wiium, lögfraaóingur.
Ólafur Guðmundsson sölum.
skrifst. Skúlagötu 32. Sími 15245.
Verksm. Hveragerði.
Sími 99-4167.
kostá]|böd\
Bankastræti 10.
Sími 13122.
Landgrœöslusjóöur,
Söluskálinn v/Reykjanesbraut.
Símar 40300,44081 og 44080.
ClANDSVIRKJUN
Háaleitisbraut 68.
Sími 686400
Olafur Þorsteinsson & Co. hf.,
Vatnagöröum 4.
Sími 685044.
Grensásvegi 11. Sími 83500.
'málning'f
Kársnesbraut 32 Kópavogi. Sími 40460.
JM ■ ■■■% 0""% Síðumúla 22.
Sími 83040.
^[□in wææ
Mjólkurbú Flóamanna,
Selfossi.
Sími 99-1301.
Hf. Miönes
Sandgerði.
Símar 92-7403,7418 og 7446.
Miöfellhf., verktakar
Funahöfða 7.
Símar 31155 og 81366.
Glæsibæ, Álfheimum 74, sími 83210.
Laugavegi 66, sími 28990.
ORA
Niöursuðuverksmiðjan
Vesturvör 12, Kópavogi.
Sími 41995.
rídaaPrentHúsið
Barónsstíg 11B - Sími 26380
Háaleitisbraut 68. Sími 84445.
Ragnar Björnsson,
Dalshrauni 6 Hafnarfirði.
Sími 50397.
44 Vikan 45. tbl.
mmmm . _
\Va Framhaldssaga
hafa gert sér einhverja grein fyrir
því sem þeir voru í þann veginn aö
neyöa hana til. Hún byrjaði að
veina og hristi höfuðið.
„Hvar eru peningarnir,
maður?” spurði sá óseðjandi
Jacques Martin.
Allt sem á undan hafði gengið,
allt sem ég hafði látið Maríu þola
— mín vegna — því mátti ekki
varpa frá sér án þess að kasta ten-
ingunum einu sinni enn. Og ég
sver þér það, lafði Devizes, að ein-
lægur ásetningur minn var að
gefast upp og játa áöur en síðasta
svívirðingin væri framin á Maríu
minni.
„Það eru engir peningar!”
hrópaði ég.”
Það varð þögn, svo ofboðsleg að
jafnvel stríðstrumban á hæðar-
brúninni heyrðist ekki fyrir henni.
Emma hélt niðri í sér andanum,
óttaðist að trufla hárfínt jafn-
vægið milli geðveiki og raunveru-
leika sem hún og þessi maður
héldu. Þó kallaði hún hljóölaust á
hann að rjúfa óbærilega spennuna
sem umlukti nóttina.
„Og svo. . .?” spuröi hún hann
og greip hendinni þegar í stað yfir
munninn, brá við ósvífni sína.
„Og svo,” sagði hann, „var því
öllu lokið — eða næstum lokiö.
Jacques Martin yppti öxlum, sneri
sér að félögum sínum og sagði:
„Okkur skjátlaðist. Hann er
greinilega að segja sannleikann.
Það eru engir peningar hérna.
Þaö skiptir ekki máli, vinir mínir,
þið hafið fengið að gamna ykkur
viö stúlkuna.”
Og svo fóru þeir án þess aö líta
viö, skildu við okkur eins og viö
vorum, rétt eins og þeir höfðu
niöurlægt okkur, bæði tvö: hjálp-
arvana, klæðlaus, svívirt — og ein
saman með sameiginlegan harm-
leikokkar.”
EMMU HAFÐI þótt frásögnin
skelfileg, jafnóbærileg og þegar
neglur eru dregnar eftir hrjúfum
vegg. Það var ennþá verra sem á
eftirkom. . .
Yves sagði: „María skar mig
ekki niður fyrr en hún var búin að
klæða sig. Hún beindi augunum
frá nekt minni þegar hún skar
reipið í sundur með eldhúshníf.
Við skiptumst ekki á oröum fyrr en
ég var búinn að hylja nekt mína.
Þá lagöi ég hönd á öxl hennar og
spurði hana hvort allt væri í lagi
með hana. Með því átti ég við
hvort henni væri illt og hvort hún
vildi að ég sækti handa sér lækni.
Ég var ekki nógu næmur — en ég
segi þér það, lafði Devizes, að það
er ég núna — til að geta mér til um
sálarkvalir hennar.
Varlega, svo að ég tók næstum
ekki eftir því, smeygði hún sér
undan handtaki mínu, tautaði að
það væri allt í lagi. Ég sagði viö
hana: „María, stúlkan mín, þú
hefur mikið þurft að líða en þú
sigraðir að lokum.” „Já, pabbi,”
svaraði hún og fór út án þess að
segja fleira eða líta um öxl.
Ég gróf Alphonsine, veslings
tíkina mína, og þegar ég hugsaði
um þaö sem þeir höfðu gert
veslings málleysingjanum kvikn-
aði bræði mín á nýjan leik. Ætti ég
að elta þá og hefna mín? Það yrði
létt að hafa uppi á Jacques
Martin. Drepa þá alia þrjá? Hvað
hagnaöist ég á því? Ég ætlaöi aö
láta svolítinn tíma líða, sagði ég
við sjálfan mig. Þaö skipti meira
máli að græða sár Maríu heldur en
aðhefna sín.
Ég byrjaði að útbúa kvöldverð-
inn okkar, bakaða kanínu, sem
var uppáhaldsréttur Maríu, og
lagði mig meira fram við verkið
en venjulega. Ég lagði á borðið og
setti þar afganginn af víninu sem
ég hafði komið með frá Quebec.
Ég setti þar kerti og vasa með ný-
tíndum vorblómum. Ég sagði við
sjálfan mig að við myndum gera
svolitla fagnaöarhátíð úr harm-
leik okkar, staðfestingu á ákvörð-
un okkar að hef ja saman nýtt líf.
Það rökkvaöi. Ég fór til dyra og
kallaði á Maríu en hún kom ekki.
Kvöldverðurinn varð kaldur og ég
hitaði hann aftur upp. Ég saup á
víninu; þaö var orðið súrt í flösk-
unni.
Ég fór út að leita aö Maríu og
fann hana rétt við þröskuldinn hjá
okkur. Hún hafði hengt sig í trjá-
grein. Hún var ekki með lífs-
marki.”
Þriðji kafli.
Á ÞVI andartaki vissi Emma að
hann hafði ofboðiö sér. Það höfðu
veriö skelfileg mistök að feta sig
aftur í fortíðina og fletta ofan af
harmleiknum um Maríu.
„Yves, Yves, ekki fara. Vertu
hérna kyrr og við skulum tala um
eitthvað annaö.. .” Hún greip um
hönd hans þegar hann reis á fætur,
stareygður og rétt við vitfirringu.
„Nei, nei!” sagði hann lágt.
„Sýndu mér enga samúð, lafði
Devizes. Ég drap hana! Ég, faöir-
inn, drap mitt eigið barn eins
örugglega og hefði ég lagt reipið
um háls henni og sparkað undan
henni trjábolnum sem hún haföi
staðið á. Ég þarf eitthvað að
drekka! Hvað gerði ég við fjárans
flöskuna?”
Hann sleit sig af Emmu og
haltraði burt, leit tryllingslega í
kringum sig. Hún heyrði hann
hnjóta í skriðunni, sparka í stein-
ana, bölva, tauta æðislega og
óskiljanlega frönsku.
Loks hljóðnaði hann. Það heyrð-
ist aöeins djúpt, langdregiö og
skelfilegt hljóð sem kona getur
ekki afborið: grátur manns.
Hjarta Emmu bráðnaði af óum-
ræðilegri samúð. Fljótlega tók
líka að kólna og á hvert grasstrá
og kyrrt laufblað féll kniplinga-
hjúpur frosts. Hún stóö skyndilega
upp. tók hjartarskinnssvefnpok-
ann og fór að leita að honum.
Hann lá í hnipri upp við klettinn,
sneri andlitinu að steininum, hafði
dregið hnén upp undir sig og hafði
handleggina þétt krosslagða yfir
bringuna. Frostið var þegar farið
aö setjast á hárin sem stóðu út úr
hvítum makka hans og á kögrið á
hjartarskinnsstakknum. Hún
kraup og snerti öxl hans. Hann
vaknaði samstundis og langur
veiðihnífurinn glampaöi í hnefa
hans. Venjur auönarinnar hverfa
seint.
„Nú, ert þetta þú?” sagöi hann.
„Gerðu þetta aldrei aftur. Þú
fékkst hnífinn næstum milli rifj-
anna. Af hverju ertu komin hing-
að?” Hann skalf en hvort þaö var
af kulda eða hugarangri vissi hún
ekki.
Emma var fullkomlega blátt
áfram, gaf ekki kost á neinum
andmælum. Hún breiddi úr svefn-
pokanum, opnaði hann svo að slétt
skinnfóðrið blasti við. Svo renndi
hún sér í hann og teygði sig eftir
hendi veiðimannsins.
„Komdu líka, Yves,” sagði hún.
„Hvernig á ég nokkurn tíma að
komast til Quebec ef ég leyfi þér
að farast úr kulda? Komdu — þú
hefur sofið hjá mér áður. Þú hefur
sagt mér það.”
„Undir honum,” sagði hann.
„Ekki ofan í honum. Það er ekki
rúmfyrirtvo þar.”
„Það yrði það,” sagði hún, „ef
þú færir úr þessum leðurstakki og
þessum fáránlegu háu stígvélum.
Komdu nú. Flýttu þér! Mér er
hrollkalt.”
Og þannig tókst Emmu glettnis-
lega — kvartaði svolítið yfir því
hvað hann fór sér hægt, hvatti
hann látlaust — að fá hann til að
fara úr ytri fötunum og þykku
hjartarskinnsstígvélunum sem
náðu honum upp að hnjám. Og
hann skreiö niður í væran ylinn í
loöfóðruðum svefnpokanum sem
var svo þröngur að hann neyddist
til að vera í stöðugri snertingu við
mjúkan líkama hennar.
„Jæja — þarna sérðu,” lýsti
Emma yfir. „Nægilegt rúm fyrir
okkur bæði og meira til. Fer nægi-
lega vel um þig? Handleggurinn
er svolítiö fyrir. Af hverju )egg-
urðu hann ekki um mittið á mér?
Svona. Þarna. Er þetta betra?”
„Af hverju ertu að þessu?” urr-
aöi hann í eyra hennar. Það var af
honum fúl vínlykt, ekki þó jafn-
slæm og áður.
„Færi ekki betur um þig,” sagði
Emma, „ef þú létir ekki höfuðið
og megnið af hálsinum standa út
úr pokanum en drægir það frekar
inn og legöir það á barm minn?”
Líkt og ungbarn lét hún hann
hjúfra sig upp að brjóstum sínum,
hélt smárri hendinni um háls hans
og hélt honum kyrrum.
„Eg hef aldrei legið með konu
eftir þennan dag,” sagði hann.
„Daginnsem. . .”
„Þú svafst hjá mér,” greip hún
ákveðin fram í.
„En ekki með neinni löngun,”
svaraði hann. „Frá deginum sem
dóttur minni var nauðgað og hún
dó hef ég verið ófær um að þóknast
nokkurri konu. Ég er eins og —
geldingur!”
„Langar þig í mig núna, Yves?”
hvíslaðihún. „Bara svolítið?”
„Já. Það er einkennilegt en mig
langar til þess — en það er gagns-
laustaövona.”
„Mmmmmm.”
Langt í burtu vældi ugla. Rétt
hjá þeim þaut næturvindur í trjá-
toppunum. Hann fann hönd henn-
ar færast upp eftir upphlutinum
hennar. Andartaki síðar, þegar
hann hreyfði höfuðið, harðnaði
nakin geirvarta hennar við vanga
hans.
„Ég var að velta því fyrir mér,”
sagöi Emma, „hvort þú vildir
vera svo vænn að klóra mér á bak-
inu. Þetta er gott. Og núna aðeins
neðar. Undir fötunum, ef þú vildir
vera svo vænn. Unaðslegt.”
Malandi ánægja hennar hvatti
hann til dáða og veiðimaðurinn
hélt áfram atlotum sínum, varð æ
djarfari við þau. Við það tóku þau
bæði eftir að tilfinningar hans
voru orðnar hluti af þessum
glettnislega daðurleik sem hún
hafði hafið og að áþreifanlegt
kraftaverk hafði orðið í loö-
fóðraðri púpunni sem þau deildu
með sér í frosti auðnarinnar.
Skref fyrir skref, hún alltaf í for-
ystu, stýrði höndum hans og
45. tbl. Vikan 45