Vikan


Vikan - 04.04.1985, Blaðsíða 8

Vikan - 04.04.1985, Blaðsíða 8
Hönnun: Ingibjörg E. Logadóttir PASKAHÆNUR 0 MORGUNVERÐARB APASKUM Þaö er ýmislegt garnafganga og efnis- saman. Hvernig væri fallega páskaskreyt- hægt aö gera á síðustu búta uppi í skáp sem að kanna málið, setjast ingu í glugga eða á stundu. Margir eiga hafa legið þar árum síðan niður og útbúa greinar og fallega LITLAR HÆNUR Þaö er auðvelt að búa til þessar hænur og hægt aö hafa þær margvíslegar á lit. Hér eru aðeins fá sýnishorn. I hænurnar er notaö bómullarefni og tvinni í svipuöum lit og efnið, svart filt í augun. Tróö: Polyestervatt. Stækkið teikninguna um helming og bætið við alls staðar ca 1/2 cm breiðu saumfari fyrir utan teikningu. Efnið er lagt tvöfalt. Sniöin lögð á efniö og teiknuð á. Klippt út. Því næst er brotið inn af vængjum og þeir þræddir á hænuna. Saumaðir á með litlum sporum. Saumið hænuna saman á röngunni, frá A—A (sjá teikn.). Hausinn er skilinn eftir opinn. Snúið við og klippiö raufar inn í saumfarið f/Vrt/B />S 3/Erft V/£> c.fí. /£ c/1 &/?£/£><-/ j/9u/-tm/r/ fv/?/æ i/Tf/N re/K//■ S//-/-S sr//ene \ \ N5F \ \ /sr/c \ alls staðar þar sem eru bogadregnar línur. Kambur, nef og sepi saumað saman. Snúið viö. Raufar klipptar upp í, á sama hátt og á hænunni. Nú er komiö aö því aö troöa vatti innan í hænu, kamb, nef og sepa. í hænuna troðum við vel svo hún verði svo- lítiö bústin. Brjótiö inn af haus og þræöið vel. Saumiö hausinn saman meö litlun1 sporum og leggið um leið inn á miH' kamb, nef og sepa. Notiöfiltíaugun. 8 Víkan 14. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.