Vikan - 04.04.1985, Blaðsíða 8
Hönnun: Ingibjörg E. Logadóttir
PASKAHÆNUR 0
MORGUNVERÐARB
APASKUM
Þaö er ýmislegt garnafganga og efnis- saman. Hvernig væri fallega páskaskreyt-
hægt aö gera á síðustu búta uppi í skáp sem að kanna málið, setjast ingu í glugga eða á
stundu. Margir eiga hafa legið þar árum síðan niður og útbúa greinar og fallega
LITLAR HÆNUR
Þaö er auðvelt að búa til þessar hænur og
hægt aö hafa þær margvíslegar á lit.
Hér eru aðeins fá sýnishorn.
I hænurnar er notaö bómullarefni og tvinni
í svipuöum lit og efnið, svart filt í augun.
Tróö: Polyestervatt.
Stækkið teikninguna um helming og bætið
við alls staðar ca 1/2 cm breiðu saumfari
fyrir utan teikningu.
Efnið er lagt tvöfalt. Sniöin lögð á efniö og
teiknuð á.
Klippt út.
Því næst er brotið inn af vængjum og þeir
þræddir á hænuna. Saumaðir á með litlum
sporum.
Saumið hænuna saman á röngunni, frá
A—A (sjá teikn.). Hausinn er skilinn eftir
opinn.
Snúið við og klippiö raufar inn í saumfarið
f/Vrt/B />S 3/Erft V/£> c.fí. /£ c/1 &/?£/£><-/
j/9u/-tm/r/ fv/?/æ i/Tf/N re/K//■ S//-/-S sr//ene
\
\ N5F
\
\
/sr/c \
alls staðar þar sem eru bogadregnar línur.
Kambur, nef og sepi saumað saman. Snúið
viö.
Raufar klipptar upp í, á sama hátt og á
hænunni.
Nú er komiö aö því aö troöa vatti innan í
hænu, kamb, nef og sepa.
í hænuna troðum við vel svo hún verði svo-
lítiö bústin.
Brjótiö inn af haus og þræöið vel.
Saumiö hausinn saman meö litlun1
sporum og leggið um leið inn á miH'
kamb, nef og sepa.
Notiöfiltíaugun.
8 Víkan 14. tbl.