Vikan


Vikan - 04.04.1985, Blaðsíða 5

Vikan - 04.04.1985, Blaðsíða 5
:ar de la Renta Emanuel Ungaro er listamaður fram í fingurgóma. Hann er ákaflega tilfinningarikur og segir fatnað þann sem hann hannar vera fyrst og fremst óð til likamans. Hann hefur því oft vakið athygli fyrir „djarfa" hönnun og þá er ekki bara átt við snið klæðnaðarins heldur einnig litaval. Emanuel Ungaro vill helst eyða öllum stundum sínum á gömlum búgarði sem hann keypti fyrir stuttu í bænum Aix i Provence í Suður-Frakklandi. „Þegar ég er i beinu sam- bandi við náttúruna," segir hann, „hanna ég bestu fötin." 14. tbl. Vikan 5 Oscar de la Renta er ákaflega ólíkur ungu Hönnuðunum nú til dags. Hann hefur alltaf einbeitt sér að kvenlegum línum í fatnaði og hástéttinni í Evrópu líkar það vel. Hér á árum áður var hægt að þekkja fatnað hans í óra- fjarlægð á pífum, púff- ermum og blómstrandi efni. Fatnaður hans er nú allur mun einfaldari þó slaufur og fellingar séu aldrei langt undan og hann á sér dyggan aðdá- endahóp frægra kvenna sem sjá um að halda Rierki hans á lofti. En það er ekki nóg með að Oscar de la Renta, 52 ára, sé frægur fyrir tísku- Hönnun. Blöðin fylgja honum hvert fótmál í einkalífinu enda þykir Hann með eindæmum geðugur og myndarlegur Riaður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.