Vikan


Vikan - 04.04.1985, Blaðsíða 10

Vikan - 04.04.1985, Blaðsíða 10
 14. tbl. 47. árg. 4. GREINAR OG VIÐTÖL 12 Heyskapur og jólafrí — rabbaö viö Eðvarð Ingólfsson. 20 Sólarferö í kjallaranum eöa Costa R’Ekket þá blönku. 29 Sumarferðir 1985 — 16 síöna blaðauki um feröalög erlendis til upplýsingar og skemmtunar fyrir þá sem hyggjast feröast til útlanda í sumar eða láta sig dreyma um það. Ötæmandi fróðleikur um allt sem máli skiptir, svo sem veðurfar, verðlag og staðhætti. SÖGUR 18 Saga eiginkonunnar — smásaga. 48 Fimm mínútur með Willy Breinholts — Draumur hjarð- meyjarinnar. 50 Vefur — Lace — 4. hluti framhaldssögunnar. FJÖLSKYLDUEFNI 4 Fjórirþekktirtískuhönnuðir. 6 Rallaöíhöllinni. 8 Páskahænur og morgunverðarborð á páskum. 16 Eldhús Vikunnar: Kræsilegur kjúklingaréttur. 22 Stjörnuspá daganna. 24 Þú skalt ekki sofa hjá honum ef hann. . . Krossapróf í léttum dúr. Vídeó- Vikan. Enska knattspyrnan. Póstur. 26 46 56 58 Heilabrot. .10 V'íkan 14. tbi. 62 Páskaþrautir. 68 Popp — Eurythmics. ÚTGEFANDI. Frjáls fjölmiölun hf. RITSTJÓRI: Sigurður Hreiöar Hreiðarsson. RITSTJÓRNARFULLTRÚI: Hrafnhildur Sveinsdóttir. BLAÐAMENN: Anna Ólafsdóttir Björnsson, Guðrún Birgisdóttir, Siguröur G. Tómasson. ÚTLITS- TEIKNARI: Póll Guömundsson. LJÓSMYNDARI: Ragnar Th. Sigurösson. RITSTJÓRN SÍÐUMULA 33, SÍMI 27022. AUGLÝSINGAR: Geir R. Andersen, sími 68-53-20. AFGREIÐSLA OG DREIFING: Þverholti 11, sími 27022, pósthólf 5380, 125 Reykjavík. Verö í lausasölu 90 kr. Áskriftarverð 295 kr. á mánuði, 885 kr. fyrir 13 tölublöð ársfjórðungslega eða 1.770 kr. fyrir 26 blöð hálfsárs- lega. Áskriftarverð greiðist fyrirfram, gjalddagar nóvember, febrúar, maí og ágúst. Áskrift í Reykjavík og Kópavogi greiðist mánaðarlega. Þetta er páskablað, stækk- að blað og ferðablað. I til- efni af blaðaukanum, sem fjallar um ferðamöguleika og ferðastaði í sumar, fær- um við ykkur Hollywood- stjörnuna 1984, Margréti Önnu Jónsdóttur, eins og hún tók sig út á siglingu við hina vinsælu og fjölsóttu sól- arparadís Ibiza í Miðjarðar- hafi í fyrra — og í sumar verða þær alls átta, stjörn- urnar sem sendar verða á þessar slóðir. — Ljósm. Ragnar Th. Verðlaunahafar kvaddir Mað þessu blaði eru verðlaunahafar Vikunnar kvaddir. Þeir hafa verið fastur liður á þessari síðu frá þvi i nóvember 1980 og á þriðja hundrað Vikulesenda hafa fengið mánaðaráskrift að Vik- unni i laun fyrir innsenda brandara. Við þökkum lesendum Vikunnar þann mikla áhuga sem þátt- urinn hefur notið og vonum að allir hafi haft nokkra ánœgju af. — Pabbi, hvers vegna í ósköpun- um steig Nói ekki ofan á kóngulærnar þegar þær komu upp landganginn? Litli sonur rafvirkjans kom grátandi til mömmu sinnar: — Mammmmmmaaaa! Það settist mýfluga á mig og hún var óeinangruð í annan endann. . . Úrbamaafmæli: — Mamma! Nú erum við búin að fara í bingó, getraunaleik, hlaupa í skarðið og syngja, megum við þá fara að leika? Jón litli lá á barnadeildinni og var sá alóþekkasti þar. Didda frænka kom í heimsókn og sagði honum að ef hann yrði þægur næstu viku. myndi hún gefa hon- um tíkall. Þegar hún kom í heim- sókn viku seinna sagði hún: — Jæja, Nonni minn. Hvernig hefur nú gengiö að vera þægur? — Þú mátt gefa mér krónu, sagði Jón eftir langa umhugsun. — Jæja, Gerða mín, hvernig finnst þér nú litli bróðir? — Hann er svo sem ágætur, efl það var nú margt annað seff okkur hefði frekar vantað. „Auðvitað ertu fyrsti silungurinn minn!!! Hinir voru svoddan rauðmagar!"
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.