Vikan - 04.04.1985, Blaðsíða 9
G
ORÐ
skreytingu á morgun-
verðarborðið?
Morgunverðarborð
á páskum
Garn: Mayflower Cotton, nr. 8,100 g.
Heklunál: Nr. 8.
ATH.: Heklið úr tvöföldu garni.
Borðmotta:
Fitjið upp 16 1. og heklið fjórar
umf. fram og til baka, takið aftan í
lykkjuna. Nú er heklað í hring og
aukið um 2 1. á hornum þannig aö
mottan veröi sporöskjulaga.
Haldið áfram að hekla í hringi og
auka út tvær og tvær 1. þar til 16
umf. eru komnar. Þá eru 2 umf.
heklaðar fram og til baka, fariö
alltaf aftan í lykkjuna. Dragiö
bandið í gegnum síðustu lykkjuna
og klippið.
Blómin:
Fitjiö upp 3 1. og heklið ofan í
fyrstu 1. Heklið síðan lausa pinna í
gegnum lykkjuna 7 sinnum,
saumið saman og saumiö á
mottuna. Minni blómin, sem eru
inni í þeim stærri, eru hekluö úr
tvöföldu garninu og stuðlarnir eru
fimm. Fitjiö síðan upp 6—8 1. meö
grænu garni og heklið eina umf. til
baka. Þaö eru laufblöðin. Saumiö
þetta allt niöur í mottuna.
Eggjakarfan:
Hún er hekluð úr tvöföldu
garninu. Fitjið upp 8 1. og heklið 2
umf. fram og til baka. Síðan er
heklað í hring, 2. umf., og aukiö
um 21. á hornum þannig að karfan
veröi hringlaga. Eftir þá umf. er
ekki aukið meira við lykkjurnar.
Heklið 4 umf. í hring, síðan fram
og til baka eins og á mottunni.
Handfang körfunnar: Fitjiö
upp 121. Heklið fasta pinna í næstu
umf. Saumið handfangið fast a
hliðar körfunnar.
Munnþurrka:
Munnþurrkan er prjónuð á
prjóna nr. 3 1/2. Prjónaö er tvöfalt
perluprjón, þ.e. 2 sl. 1., 2 br. 1., 2
umf., og síðan 2 umf. þar sem
sléttar 1. eru látnar stangast á við
br. 1. úrfyrri umf.
Fitjiö upp 40 1. og prjónið
perluprjón, 5—6 umf. Fellið allar
1. af. Heklið síðan fasta pinna
allan hringinn, takiö ofan í hverja
1. á hliðum en aðra hverja þar sem
fitjað var upp og fellt af.
Heklið síöan takka: Fitjið upp 3.
1., síðan er 1 1. hekluð í gegnum
öftustu 1. (þá eru 21. á nálinni). Þá
er 11. hekluö í gegnum þær báðar
þannig að einn takki myndast.
Endurtekiö í kringum alla munn-
þurrkuna.
14. tbl, Vikan 9
Hönnun: Dóra Sigfúsdóttir
Ljósm.: RagnarTh.
Aukahlutir: Úr Gráfeldi, Bankastræti