Vikan - 04.04.1985, Blaðsíða 52
Gat verið að þetta
væri bara tóm vitleysa?
Þessi örskamma
ólukkustund. hafði
varanleg áhrif á ástalíf
Kötu. Þegar hún meðtók
innileg ástaratlot
karlmanns fann
hún til næstum óbærilegs kyn-
æsings — og síðan ótta,
viðbjóðs og smánar.
— 3
lamrið í píanóinu,
skellur I postulíni og stöku
hlátrasköll yfirgnæfðu kliðinn 1
Miklasalnum á Imperialhótel-
inu. Fólk hafði verið að drífa að
síðan klukkan fjögur í te^ og
kokkteila. Bridgestjórinn
athugaði listann sinn undir
olíumálverki af heilagri guðs-
móður sem brosti hæglátlega
og við kotruborðið rúlluðu
fyrstu teningarnir. í einu horn-
inu sat Aly Khan prins og hvísl-
aði trúnaðarorðum að hrafn-
svarthærðri suður-amerískri
stúlku. Fyrir aftan hann sat hin
tággranna Elizabeth Taylor og
fékk sér fjórðu sneiðina af
sacher-tertunni.
Aristóteles Ónassis sveiflaði
upp vængjahurðunum, um-
kringdur litlum hópi sviplausra
skósveina. Á hæla honum kom
ung, ljóshærð kona með bóka-
stafla undir handleggnum. Það
var heldur ólánlegt fyrir stúlku
sem vildi forðast athygli vegna
þess að yfirhúsvörðurinn, yfir-
þjónninn og hótelstjórinn
sneru sér allir í átt til dyra til
þess að fullvissa sig um að einn
auðugasti maður heims fengi
viðeigandi viðtökur. Fyrir aftan
fór Júdý Jordan og reyndi að
líta út eins og dæmigerður
hótelgestur þar sem hún hélt í
áttina að lyftunni. Hún gekk
hröðum skrefum og horfði
beint fram fyrir sig þegar hún
nálgaðist skrifborð dyravarðar-
ins í anddyrinu. Hún var í
felldu, köflóttu pilsi, hvítri
peysusem var hnepptá bakinu,
hvítum sokkum upp á miðja
kálfa og lágum, reimuðum
leðurskóm sem sukku ofan í
þykkt gólfteppið. Fimmtán
skref til viðbótar ... tíu. . .
fimm. . . fjandinn! Hópur
arabískra lífvarða birtist
skyndilega beggja vegna
lyftunnar. Júdý kom auga á
snyrtilegan, kaffibrúnan háls á
dökkum, grannvöxnum,
ungum manni sem fór inn í
lyftuna á undan liðsforingja I
vestrænum einkennisbúningi.
Af öryggisástæðum fékk
enginn að fara með Abdullah
prinsi eða nokkrum öðrum úr
syndónísku konungsfjölskyld-
unni í lyftunni. Fjölskyldan
og tvö þrep og hlaupa síðan
upp efstu stigana tvo upp í risið
sem skipt var niður I smákomp-
ur með næfurþunnum milli-
veggjum fyrir starfsfólkið.
Hún fleygði bókunum frá sér
á grátt rúmteppið og smeygði
sér í búninginn sem hún varð
að klæðast sem þjónustustúlka
í Chesa kaffiteríunni sem var
áföst hótelinu. Þrír dagar
þangað til hún átti sunnudags-
frí, hugsaði hún með sér um
leið og hún togaði í böndin á
hvítu blúndublússunni, steypti
yfir sig rauða þjóðbúningspils-
Hi
hafði tvær svítur I Imperial-
hótelinu á leigu á meðan hinn
átján ára gamli prins var I Le
Mornay.
Jl
egarjúdý breytti um
stefnu og gekk I áttina að stig-
unum fann hún að þung hönd
var lögð á öxlina á henni.
„Fraulein,” hvæsti hús-
vörðurinn, ,,þér eigið ekkert
erindi hér inn í Miklasalinn.
Þér eigið að nota stigana sem
ætlaðir eru þjónustufólkinu;
þér teljist ekki einu sinni til
fastra starfsmanna. Þetta er
síðasta viðvörun áður en þér
verðið reknar.”
,,Mér þykir það leitt en
okkur var haldið svo lengi í
málaskólanum og ég þarf að
skipta um föt áður en ég fer á
vakt á Chesa. Eg ætlaði að
reyna að spara tíma.
,,Engin afsökun er tekin gild
hér á Imperial. Farðu nú upp
bakstigana.”
I stað þess að taka lyftuna
upp á sjöttu hæð varðjúdý að
þramma upp hundrað tuttugu
inu og herti reimarnar á svarta
blúndubolnum. Hún var enn
að toga I reimarnar þegar hún
hljóp inn allan ganginn, barði
á dyr og ruddist inn án þess að
bíða eftir boði.
Af
w ick 1
ick lá á járnrúminu.
Hvítar skyrtuermarnar voru
uppbrettar, svartar buxna-
skálmarnar krumpaðar og tá
gægðist út úr öðrum gráa
sokknum. „Árið 1928 var
næstum eins gott og 1945,”
sagði hann. „Einstakt ár fyrir
Medoc, Graves, St. Emilion og
Pomerol, ekki eins gott fyrir
þurr, hvít Bordeauxvín en frá-
bært fyrir Sauternes.” Hann
henti frá sér kennslubókinni.
„Miðsvetrarpróf næsta
þriðjudag. Hefurðu tíma til
þess að hlýða mér yfir árgang-
ana,Júdý?”
,,Ekki séns, Nick. Eg er
orðin of sein. Ég leit bara inn
til þess að spyrja hvort þú gætir
nælt í eitthvað í eldhúsinu fyrir
mig að borða ef ég kemst
ekki. ’ ’
,,Þú ert of ung til þess að
svelta,” sagði hann, sveiflaði
fótunum upp af rúminu og
settist upp. ,,Lofaðu mér því að
vera með mér á sunnudaginn
og þá skal ég lauma ofan I
plastfóðraða vasana á þjóns-
búningnum mat til þriggja
dagafyrir þig.”
„Samþykkt. Ég skal hlýða
þér yfir árgangana þá. ”
,,Allt I lagi. Ég skrepp inn á
Chesa seinna til þess að fá mér
kaffibolla áður en ég fer á vakt.
Allt er tilvinnandi til þess að fá
að sjá þig andartak.” Hún
sendi honum fingurkoss,
hentist svo út og lagði í
tröppurnar hundrað tuttugu og
tvær niður í kaffiteríuna.
ó Júdý væri full af
líkamsorku var hún mjög
þreytt — sannleikurinn var sá
að hún hefði gjarnan viljað
liggja í rúminu á sunnudaginn.
Hún var aðeins búin að vera I
Sviss á fjórða mánuð en var
þegar orðin útkeyrð. Tímarnir I
Gstaadmálaskólanum voru frá
átta á morgnana til klukkan
hálffjögur á daginn og hún
lærði heima I matartímanum.
Eftir það vann hún sex daga 1
yiku I Chesa kaffiteríunni til
klukkan eitt á nóttunni og fékk
einungis stutt snarlhlé. Það var
engin vinnulöggjöf I gildi í
Sviss en heldur engum vand-
kvæðum bundið að fá atvinnu-
leyfi. Hún hafði verið heppin
að fá starfið. Séra Hentzen
hafði útvegað það I byrjun
ferðamannatímans þegar
hótelið þurfti á öllum þeim
starfskrafti að halda sem völ var
á. Hún hafði verið ráðin til
tveggja mánaða sem síðan var
framlengt á launum sem voru
miklu lægri en laun nokkurra
hinna þjónustustúlknanna.
Launin nægðu varla til þess að
greiða þvottareikninginn en
hún fékk fæði og húsnæði og
það var fyrir öllu.
Heiðna voru þegar sestar inn á
Chesa með fjórðu stelpunni
sem hafði aðeins verið boðið af
52 Víkan 14. tbl.