Vikan


Vikan - 04.04.1985, Blaðsíða 49

Vikan - 04.04.1985, Blaðsíða 49
Þýöandi: Anna með Willy Breinholst L hjarðmeyjarinnar — Rimsky-Korsakoff, sagöi ég til hjálpar. Yvonne kinkaöi kolli, þakklát á svip. Þaö var svo þegar viö morgun- veröarboröiö í gærmorgun aö Yvonne byrjaði aö æfa sig á aö bera rétt fram nafnið á þessu rússneska tónskáldi. Á stórt pappaspjald hafði hún skrifaði RIMSKY—KORSAKOFF og stillt því fyrir framan sig. Og svo fór hún yfir nafnið til minnis fjölmörgum sinnum á meöan hún borðaði kornfleksiö sitt. Hún endurtók nafnið í hvert sinn sem hún var búin með eina skeið af kornfleksi. Hún var svo áköf aö maísflögurnar spýttust um allt um leiö og hún sagði Komsky- Rorsakoff og Rimsky- Komskynoff! Þaö var ekkert undarlegt aö hún skyldi vera í alsvartasta skapinu sínu þegar hún fór niöur í útvarp. Og um kvöldiö þegar leið að því aö útsendingu lyki sátum viö Maríanna eins og límd viö út- varpið. Viö heyrðum í anda hvaö litla sæta hjartað hennar baröist ákaft. Hún hlaut að vera að yfirliði komin af hræðslu þegar hún leit á handritiö fyrir framan sig: „Draumur hjarömeyjarinnar, sinfónískt ljóö eftir Rimsky- Korsakoff.” — Uss, sagði ég við Maríönnu, nú kemur það. Og svo hljómaði rödd Yvonne: — Síðast á dagskránni er vinsæl rússnesk tónlist, leikin af sinfóníu- hljómsveit útvarpsins undir stjórn Francesco Gazzeloni. Viö byrjum dagskrána á tónverki eftir . . . Rimsky-Korsakoff. Þaötókst! Þaö var ekki hægt aö hugsa sér fullkomnari framburð á nafninu. Eg sá fyrir mér hvernig þung ský áhyggjanna hurfu af andliti Yvonne. Þaö var enginn efi á því aö í þessu var tæknimaðurinn einmitt að kinka kolli til hennar, uppörvandi á svipinn, og þau gáfu hvort ööru sigurmerkið. Uss, sagði ég viö Maríönnu, meöan Yvonne tilkynnti hvaða verk við áttum aö fá aö heyra eftir þennan stórbrotna rússneska tónjöfur: — Og þaö sem viö fáum aö heyra er kynórískt blóð, Glaumur barmeyjarinnar! Verið Velkomin. 14. tbl. Víkan 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.