Vikan


Vikan - 04.04.1985, Blaðsíða 39

Vikan - 04.04.1985, Blaðsíða 39
Skoðunarferðir um Spán og dvöl á sólarströnd M argir eru þeir sem vilja nýta sumarleyfi sitt til aö hvílast en auk þess til að sjá eitthvað nýtt. Ferðamiðstöðin ætlar í ár að verða við ósk þessa fólks að einhverju leyti með því að bjóða upp á ferð til Madrid-Segovia- Toledo, auk viku á sólarströnd- inni Benidorm. Tvær slíkar ferðir verða farnar, önnur í vor og hin í haust. Er sá tími valinn vegna þess að þá er best ferða- veður í Madrid og ekki eins mikið um ferðamenn og um há- sumarið. Ferðatilhögun er sú að flogið verður til Madrid um London. í Madrid er gist á Hótel Veláz- quez, sem er stutt frá Retiro- garðinum og Pradosafninu, sem er eitt frægasta listasafn veraldar. í Madrid hefur ferða- skrifstofan eigin rútu og bygg- ist dvölin upp á kynnisferðum um borgina, skoðunarferðum til borganna Toledo, Avila og Escorial hallarklaustursins sem Filippus annar byggði á mesta veldistíma Spánar. Sama dag og farþegar koma til Madrid, 15. maí, hefst þar hin árlega San Isidrohátíð. Hún stendur yfir í fjóra daga og er helsta ,,fiesta" ársins i Madrid og er mikið um dýrðir. Næturlíf- ið í Madrid er á heimsmæli- um 27 Madrid, dorm þar sem farþegar geta valið hvort þeir dvelja í eina eða tvær vikur. Benidorm er óþarfi að kynna fyrir íslendingum þar sem ferðir þangað hafa verið í áraraðir héðan. Þó rákumst við á í bresku blaði, en Benidorm hefur verið vinsæll sumarleyfis- staður Breta, að þar sé góð og hrein strönd, fjölbreytt nætur- líf, góðir veitingastaðir og jafn- vel pöbbar. Þeir eru líklega það sem Bretarnir hafa mikinn áhuga á. kvarða og munu farþegar geta kynnst því af eigin raun. Sama má segja um veitingahús og verslanir. Eftir vikudvöl i Madrid verður haldið til Benidorm. Leiðin til strandarinnar liggur um fallegt og tilbreytingaríkt landslag. í borginni Cuenca verður staldrað við og hún skoðuð enda talin ein af sérkennilegri borgum á öllum Pýrenea- skaganum. Frá Cuenca er haldið til Beni- það eftir sér að á Rhodos væru rólegir tímar milli klukkan 3 og 7 um morguninn. Þá sagði hann að á Rhodos væri fjöldinn allur af diskótekum, veitingahúsum, litlum kaffihúsum og skemmti- legum verslunum. Þá er sér- staklega mælt með jeppa- safaríferðum. Litlu bæirnir, sem eru um allt á Rhodos, eru bæði A Rhodos er mjög heitt og þar skin sólin alla daga. Hitinn er iðulega 40—45 gráður. Það er kannski betra að klifra ekki mjög hátt upp í gömlu byggingarnar. Einnig mælir danski blaðamaðurinn með að ferðalangar heimsæki aðrar eyjar, til dæmis Kos, en þangað er aðeins klukkutima sigling og Verð á Rhodosferð með Samvinnuferðum, til dæmis i þrjár vikur 25. júní á Cairo Palace Hotel, er 26.400 krónur með morgunverði. Hægt er að velja um fjögur hótel. sérstakir og gamaldags og eng- inn ætti að láta hjá líða að skoða þá og það sem þeir bjóða upp á. Daninn mælir einnig með ferð til smábæjarins Lindos, sem er ca 30 km frá bænum Rhodos, og þar skulu menn skoða akropolishofið. Upplagt er að versla við grisku frúrnar og kaupa af þeim bróderingar sem kosta mjög lítið en eru ákaflega fallegar. hún er ekki dýr. Hægt er að fara slíka ferð á einum degi. Danirnir hafa sem sagt skemmt sér á Rhodos í 25 ár og sjálfsagt hafa margir íslendingar einnig lagt leið sína þangað um Kaupmannahöfn. Núna býðst ferðin beint og er í hvivetna reynt að gera sem mest fyrir unga fólkið í þeim ferðum. Þá má nefna það að sérstakur skemmtanastjóri í þessum ferðum verður Þórhall- ur Sigurðsson (Laddi) og mun hann án efa hressa upp á mannskapinn. Madrid-Benidorm: 14. tbl. Vikan 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.