Vikan - 04.04.1985, Blaðsíða 59
VIKAN veitir myndarleg peninga-
verölaun fyrir lausn á krossgátu,
barnakrossgátu og 1X2. Fyllið út
formin hér á síðunni og merkið
umslögin þannig:
VIKAN, FRJÁLS FJÖLMIÐLUN
HF.,
pósthólf 5380,
125 Reykjavík.
GÁTUR.
Senda má lausn á öllum gátunum í
sama umslagi en miðana verður að
klippa úr VIKUNNI. — Skilafrestur
er tvær vikur.
VERÐLA UNAHAFAR
Eftirtaldir hlutu verðlaun fyrir réttar lausnir á
gátum nr. 8 (8. tbl.):
Verðlaun fyrir krossgátu fyrir börn:
1. verðlaun, 500 krónur, hlaut Anna S. Davíðsdóttir,
Flatasíðu 2,600 Akureyri.
2. verölaun, 400 krónur, hlaut Einar Geir Rúnars-
son, Kleppsvegi 138,104 Reykjavík.
3. verölaun, 300 krónur, hlaut María Oskarsdóttir,
Asgarði 30,108 Reykjavík.
Lausnaroröiö: HÁSETI
Verðlaun fyrir krossgátu fyrir fullorðna:
1. verölaun, 750 krónur, hlaut Jóhannes Gunnars-
son, Fellsmúla 22,108 Reykjavík.
2. verölaun, 500 krónur, hlaut Tumi H. Helgason,
Uröarteigi, 765 Djúpavogi.
3. verölaun, 300 krónur, hlaut Steinunn L. Ölafs-
dóttir, Fjaröargötu 1,470 Þingeyri.
Lausnaroröið: LOÐINBARÐI
Verðlaun fyrir 1x2:
1. verðlaun, 750 krónur, hlaut Guörún Þorvalds-
dóttir, Grandavegi 4,107 Reykjavík.
2. verölaun, 500 krónur, hlaut Sigríöur Kristins-
dóttir, Eskihlíö 24,105 Reykjavík.
3. verölaun, 300 krónur, hlaut Árný A. Runólfsdóttir,
Áshlíö 15,600 Akureyri.
Réttarlausnir: X—1—2—1—X—X—1—2
„Ja, þvi miöur,
Aðalbjörg min, þeir
sögöu mér að ég
mætti ekki hreyfa neitt
fyrr en þeir kæmu!"
1
1. BHM er skammstöfun fyrir Bandalag...
heimavinnandi húsmæðra
háskólamanna
heyrnar- og mállausra
2. Lögregluforinginn Derrick, sem er sjónvarpsáhorfendum að góðu kunnur,
heitiraðfornafni:
Harry
Sherlock
Stephan
3. Arni Tryggvason hélt nýverið upp á afmæli sitt sem skemmtikraftur. Árin í
bransanum eru oröin:
10
20
30
4. Scoresby-sund er einkum þekkt á íslandi sem.
Veöurathugunarstöð
hundabaksund
sólbaösstaður
5. Höfuðborg Brasilíu heitir:
Brasilía
Rio de Janero
Mexíkó
6. Fyrir skömmu bættist nýr stórmeistari í hóp íslenskra skákmanna. Hann
heitir:
Friörik Ölafsson
Bent Larsen
Helgi Olafsson
7. Eitt af hitamálum vetrarins snerti bændur í Barðastrandarsýslu:
Loftárás á sauðfé
Fyrirsát fyrir tófu
Launárás á vargfugl
8. Eitt af þessu var ekki þekkt á tímum Rómverja:
Vín Kakó
Vatnsveitur
1 X 2
1. verðlaun 750 kr., 2. verðlaun 500 kr., 3. verðlaun 300 kr.
Sendandi:
Þessar teikningar sýnast eins en myndin til hægri er frábrugðin i sex atriðum. Lausn á bls. 63.
KROSSGÁTA
FYRIR BÚRIM
1. verðlaun 500 kr., 2 verðlaun 400 kr. , 3. verðlaun 300 kr.
Lausnarorðið:
Sendandi:
KROSSGATA
FYRIR FULLORÐNA
1. verðlaun 750 kr., 2. verðlaun 500 kr., 3. verðlaun 300 kr.
Lausnaroröiö
Sendandi:
14. tbl. Vikan 59