Vikan


Vikan - 04.04.1985, Blaðsíða 16

Vikan - 04.04.1985, Blaðsíða 16
Kræsilegur kiúklingaréttur Fyrir 4 1 kjúklingur, um 2 kg 3 laukar 4 smálaukar 2 hvítlauksrif niðursoðnir tómatar 1 /2 kg rauð paprika 100 g svartar ólifur 100 g grænar ólífur lárviðarlauf, timían, salvia, paprikuduft 6 matskeiðar ólifuolía tabascosósa salt 1 barnaskeið grænn pipar Undirbúningur: 30 minútur. Eldunartimi: 1 klst. Hlutiö kjúklinginn í sundur. Af- hýöiö og saxið laukinn, smálauk- inn og hvítlaukinn. Takiö kjarn- ann úr paprikunum og skeriö, tak- iö steinana úr ólífunum. Hitiö olíuna í potti, steikiö kjúklingabitana. Kryddiö meö salti og pipar. Gljáið laukinn, hvít- laukinn og paprikuna. Bætiö því næst tómötunum saman viö. Stráið einni teskeiö af papriku- dufti yfir og nokkrum dropum af tabasco. Setjið kjúklingabitana aftur í pottinn ásamt lárviðar- laufi, 1 tsk. af þurrkuðu tímían, 1 tsk. af þurrkaðri salvíu og gróf- möluöum grænum piparkornum. Setjið hlemminn á pottinn og rninnkið strauminn. Látiö malla í klukkutíma. Síöustu tíu mínúturn- ar eru ólífurnar soönar meö. Borið fram með hrísgrjónum og góðu brauði. \ 16 Vikan 14. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.