Vikan - 04.04.1985, Blaðsíða 16
Kræsilegur
kiúklingaréttur
Fyrir 4
1 kjúklingur, um 2 kg
3 laukar
4 smálaukar
2 hvítlauksrif
niðursoðnir tómatar
1 /2 kg rauð paprika
100 g svartar ólifur
100 g grænar ólífur
lárviðarlauf, timían, salvia,
paprikuduft
6 matskeiðar ólifuolía
tabascosósa
salt
1 barnaskeið grænn pipar
Undirbúningur: 30 minútur.
Eldunartimi: 1 klst.
Hlutiö kjúklinginn í sundur. Af-
hýöiö og saxið laukinn, smálauk-
inn og hvítlaukinn. Takiö kjarn-
ann úr paprikunum og skeriö, tak-
iö steinana úr ólífunum.
Hitiö olíuna í potti, steikiö
kjúklingabitana. Kryddiö meö
salti og pipar. Gljáið laukinn, hvít-
laukinn og paprikuna. Bætiö því
næst tómötunum saman viö.
Stráið einni teskeiö af papriku-
dufti yfir og nokkrum dropum af
tabasco. Setjið kjúklingabitana
aftur í pottinn ásamt lárviðar-
laufi, 1 tsk. af þurrkuðu tímían, 1
tsk. af þurrkaðri salvíu og gróf-
möluöum grænum piparkornum.
Setjið hlemminn á pottinn og
rninnkið strauminn. Látiö malla í
klukkutíma. Síöustu tíu mínúturn-
ar eru ólífurnar soönar meö.
Borið fram með hrísgrjónum og
góðu brauði.
\
16 Vikan 14. tbl.