Vikan


Vikan - 04.04.1985, Blaðsíða 42

Vikan - 04.04.1985, Blaðsíða 42
Atriði Dýrtíðarstig 47,5 52,9 56,5 57,8 70.1 85,3 $ / / <</ & 100,0 141,8 Portúgal er verðparadís Fr ódýrara aö eyða sumar- fríinu á Spáni en í Portúgal? Er kannski bara hagstæðast að spóka sig á Flórída eða Barbados? Okkur vitanlega hef- ur enginn íslenskur aðili gengist fyrir könnun á verðlagi á vin- sælustu ferðamannastöðun- um, ekki nýlega að minnsta kosti. Breska ferðaskrifstofan Thomas Cook gekkst nýlega fyrir einni slíkri. Að vísu vantar í þessa könnun nokkra staði sem eru vinsælir meðal islendinga en eigi að síður er fróðlegt að renna augum yfir hana og bera saman. póstkort (burðargjald innifalið); bílaleigubíll sem kostar visst á viku án tillits til ekinna kíló- metra og tuttugu lítrar af bensíni. Til að fá raunhæfan saman- burð voru eftirtalin atriði lögð til grundvallar: Máltið fyrir tvo (að viðbættri flösku af vini) á hverju kvöldi; tveir bollar af kaffi og tei, tvær flöskur af bjór og fjórar af gosdrykkjum á dag í heila viku; ein 24 mynda lit- filma; flaska af sólarolíu; fimm Útkoman varð sú að Portúgal var hagstæðasta landið. Miðað við að kostnaðurinn á helstu ferðamannastöðum í Bret- landi gefi eitt hundrað stig hlaut Portúgal aðeins 47,5 stig. Næst kom Mallorka með 52,9 stig, Tenerife hlaut 56,5 stig, þá megin- land Spánar með 57,8 stig. Pas Palmas var nokkru dýrara, hlaut 70,1 stig. Flórída hlaut 85,3 stig og Barbados varð langefst með 141,8 stig. Kvöldverður fyrir 1 289 372 437 460 683 883 667 1.219 Vín ^ 29 54 109 54 131 230 201 382 Kaffi bolli JK 7 15 14 12 16 16 16 18 Biór cG (hálfur litri) 'Q 18 32 27 26 32 63 32 36 Tebolli JQ£ 7 16 11 12 16 16 13 18 Filma 115 101 100 142 90 161 100 235 Gos- rjj drykkur \ /j 9 13 14 21 16 35 16 17 ‘/a\S Sólarolia ^ Í! pn* 101 103 126 87 124 172 161 332 5 póstkort 56 46 43 43 43 90 52 69 Bila- leigubill (á viku) 3.729 3.284 3.284 3.376 3.284 2.504 7.486 8.290 Bensín (— V (20 lítrar) Jp 446 429 262 416 284 214 379 417 Heildar kostnaður einnar viku 7.398 8.232 8.802 9.008 10.912 13.286 15.571 22.078 42 Vikan 14. tbl. Umsjón: Elín Albertsdóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.