Vikan


Vikan - 04.04.1985, Blaðsíða 46

Vikan - 04.04.1985, Blaðsíða 46
Enska knattspyrnan LEIKIR Umsjón: Ingólfur Páll um páskahelgina 1985 Enginn getraunaseðill verður hjá íslensku get- raununum fyrir næsta laugardag, 6. apríl, vegna páskahelgarinnar. En í Englandi og Skotlandi fer fram heil umferð í öllum deildum og því engin hvíld hjá þeim. Fyrir þá lesendur Vikunnar, sem fylgst hafa með þessum þáttum, birtum við skrá yfir þá leiki sem fram fara næsta laugardag í 1. og 2. deild, ásamt skrá yfir hvernig leikir liðanna hafa fariö síðustu sex ár eins og vanalega en sleppum spánni okkar. 1. dei/d i 983 -84 1982 -83 1981 -82 1980 -81 1979 -80 1978 -79 Arsenal v Norwich 3-0 1-1 3-1 1-1 1-1 Aston Villa v Sheff. Wed — — Cheisea v O.P.g'. — 0-2 2-1 1-1 0-2 1-3 Coventry v L'úfon 2-2 4-2 — — — — Everton v Sunderland 0-0 3-1 1-2 2-1 — Ipswich v Nottm. Forest 2-2 2-0 1-3 2-0 0-1 1-1 Leicester v Liverpool 3-3 — — 2-0 — — Man. United v Stoke 1-0 1-0 2-0 2-2 4-0 Newcastle v West Brom — — — — Watford v Southampton West Ham v Tottenham 1-1 2-0 4-1 3-0 2-2 — — — 2. deild Bamsley v Man. City 1-1 3-0 — — — — Cardiff v Oxford Utd — — — * — Charlton v C. Palace 1-0 2-1 2-1 — — 1-1 Leeds v Blackburn 1-0 2-1 — — — — Middjesbro v Carlisle 0-1 1-0 — — — — Notts. County v Wimbledon . — — — — — — Oldham v Huddersfield 0-3 — — — — — Portsmouth v Brighton 5-1 — — — — — Sheff. United v Fulham — — — 1-2 — 1-1 Wolvcs v Shrewsbury — 2-2 — — — — Þriöjudaginn 9. apríl verða þrír leikir í 1. deild: Everton—Sheffield, Wednesday—Manchester Unit- ed og Southampton—Leicester. í 2. deild verða tveir leikir á þriöjudag, Hudders- field—Grimsby og Shrewsbury—Cardiff. Miðvikudaginn 10. apríl verður einn leikur í 1. deild milli Nottingham Forest og Chelsea en þessi lið hafa ekki keppt síðan 1979 og þá sigraöi Forest með6—0. Spáin fyrir laugardaginn 16. mars tókst ekki eins vel og oft áður. Af þeim tíu leikjum, sem fram fóru og voru á íslenska getraunaseðlinum, voru Vikan, Morgunblaðið og Sunday Express með fjóra rétta, Sunday Mirror og Sunday People með þrjá rétta, Sunday Telegraph var með tvo rétta og News of the World með aðeins einn réttan. I þættinum hér fyrir umræddan laugardag bent- um við á að síðastliðin sex ár hefði Tottenham aldrei unnið Liverpool á Anfield Road, heimavelli Liver- pool, en við vissum ekki að slíkt hefði ekki skeö í 73 ár eða frá því árið 1912. Við töluðum sömuleiðis um í þættinum að ef til vill væri kominn tími til breytinga og að úrslit gætu orðið jafntefli eða útisigur og hið óvænta skeði, Tottenham sigraði og fór það illa með marga spámennina. Enginn gat rétt til um leikinn. Þá birtum við skrá yfir 16 leiki sem fram fara næstkomandi mánudag (annan í páskum) í 1. og 2. deild. Ef stuttbylgjuútvarp er fyrir hendi er hægt aö ná úrslitum þessara leikja um fimmleytið á mánudag frá BBC. Uverpool v Watford 1. deild 3-0 3-1 Norwich v Ipswich Q.P.R. v West Ham 0-0 0-0 — 1-0 3-3 0-1 1-1 — — 3-0 3-0 — Stoke v Coventry 1-3 0-3 4-0 2-2 3-2 — Sundcrland v Newcastle — — — — 1-0 1-1 Tottenham v Arsenal 2-4 5-0 2-2 2-0 1-2 0-5 West Brom v Aston Villa 3-1 1-0 0-1 0-0 1-2 1-1 Birmingham v Sheff. United 2. deild Blackburn v Barnsley 1-1 1-1 2-1 — 0-1 Brighton v Charlton 7-0 — — 2-0 Carlisle v Wolves — 0-2 — C. Palace v Notts. County ... — — — — 2-0 Fulham v Portsmouth 0-2 — 1-1 3-0 Man. City v Lceds Oxford Utd. v Middlesbro ... 1-1 — 4-0 1-0 1-1 3-0 — Wimbledon v Oldham — — — — — — STAÐAN EFTIR LEIKI 16. MARS l.DEILD I 2.DEILD Everton 28 17 6 5 61-32 57 Tottenham 29 17 6 6 55-29 57 Man.Utd.... 30 15 8 7 55-35 53 Arsenal 31 15 6 10 50-37 51 South.ton .. 30 14 8 8 40-34 50 Liverpool... 29 13 9 7 40-24 48 SheH.W 29 12 11 6 44-30 47 Mottm.For. 29 14 4 11 42-38 46 Chelsea .... 30 11 10 9 45-36 43 Aston V 30 10 10 10 41-44 40 W.B.A 30 11 6 13 42-44 39 Norwich 29 10 8 1 1 36-42 38 Q P R 31 9 11 11 38-50 38 Newcastle. 30 9 10 11 43-53 37 Leicester... 29 10 6 13 48-51 36 Sund.land.. 30 9 7 14 34-41 34 WestHam . 27 8 9 10 35-41 33 Wattord 28 7 10 11 49-54 31 Coventry... 29 9 4 16 31-48 31 Luton 27 6 8 13 32-48 26 Ipswich 26 6 7 13 24-38 25 Stoke 29 2 8 19 17-56 14 Man.City ... 31 18 7 6 51-24 61 Blackburn.. . 31 16 8 7 54-31 56 Portsmth... . 31 15 11 5 53-39 56 Oxford .29 16 7 6 58-26 55 Birm.ham.. . 30 17 4 9 41-28 55 Leeds 32 14 9 9 52-35 51 Brighton 31 14 8 9 33-23 50 Fulham 31 15 5 11 54-50 50 Grimsby 31 14 6 11 59-49 48 Shr.sbury... 30 12 9 9 53-44 45 Hudd.f.ld.... 30 13 6 11 40-43 45 Barnsley 29 11 11 7 33-27 44 Oldham 32 11 6 15 35-53 39 Wimbledon 29 11 5 13 53-57 38 Carlisle 32 10 6 16 36-51 36 Sheff.U 31 8 11 12 45-50 35 Charlton 31 9 8 14 40-46 35 Cr.Palace... 29 7 10 12 33-46 31 Midd.boro... 32 7 8 17 32-47 29 Wolves 32 6 8 18 30-57 26 Notts Co 31 6 6 19 28-57 24 Cardiít 31 6 5 20 36-66 23 46 Vikan 14. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.