Vikan


Vikan - 04.04.1985, Blaðsíða 19

Vikan - 04.04.1985, Blaðsíða 19
I honum dytti í hug að bjóða henni uppá. Stundum þegar konan beið svona hugsaöi hún um hvernig aðrir lifðu. Var einhver önnur kona sem bjó við svona vítahring? Hafði hún lært að sniðganga ná- granna á götunni? Hafði hún fundið ástæðu til að búa ennþá með manni sem þjáðist af sjúk- dómi sem batt hana honum, jafn- vel meðan sálin öskraði á frelsi? Frelsi. Hún þurfti aðeins að pakka niður í tösku og ganga út... Nú staröi hún á hurðina. Stundum óx hún í augum hennar og henni fannst hún vera föst í gildru á bak við vegg sektarinnar sem aftraði henni frelsis. „Mamma!” Fimm ára gamall sonur hennar stóð fyrir framan hana og nuddaði þreytt andlit sitt með litlum hnefa. Hún tók hann í arma sína og hann kúrði sig upp að henni. Hún bar hann varlega upp stigann, talaði hvíslandi og strauk hár hans. Hann var næstum sofnaður þegar hún lét hann aftur í rúmið. Þegar hún ætlaði að fara kallaði sonur hennar til hennar. „Uss,” hvíslaði hún. „Ertu að bíöa eftir að pabbi komi heim?” spurði hann. Dökk augu hans leituðu hennar yfir herbergið og drógu hana aftur að rúmstokki hans. í þeim sá hún speglast sinn eigin ótta og óöryggi; og einu sinni enn fannst henni hún yfirbuguð af ábyrgð- inni. Var það réttlátt að láta barnið verða vitni að sjálfs- eyðileggingu fullorðins manns? Var það réttlátt að svipta hann föður sínum? Hún vissi svarið: Hún var bölvuð ef hún gerði það og bölvuð ef hún gerði það ekki. „Já, ég er að bíða eftir pabba. Faröu nú að sofa.” Rödd konunn- ar var hol en bamið hennar kúröi og fór aftur að sofa. Mjólkurflaska datt og brotnaði. Hún stóð efst í stiganum og hlust- aði á hann basla við að opna dyrnar. I stað óttans var nú komin vitneskjan um að það sem var að fara að gerast var óhjákvæmilegt og að biðinni var lokið. Konan gekk sjálfsörugg og róleg til mannsins sem beið eftir henni, þarna neðst í stiganum. Þegar hann sló hana rétti hún út hönd til hans. í myrkrinu gat hún aðeins séð útlínur andlits hans; fingur hennar snertu vanga hans og struku burt tárin sem streymdu úr augum hrædds barns. ENDIR 14. tbl. Vikan 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.