Vikan


Vikan - 04.04.1985, Blaðsíða 12

Vikan - 04.04.1985, Blaðsíða 12
Hann hefur sérstaklega gaman af að taka mig í gegn þegar ég kem vestur. Hann segir mér til syndanna og lætur mig vita að þetta séu nú meiri prumpstörfin sem ég gegni. Það sé ekki nokkur helvítis vinna að sitja yfir ritvél í Reykjavík og skrifa einhverja vitleysu, kvelja fólk hvar sem er í heimahúsum gegnum útvarpið og fá svo borgaðan stórpening fyrir það. Þetta sé sko ekki vinna! En að fella net, vinna að sjávarútvegi, undirstöðuatvinnuvegi þjóðarinnar, það sé vinna og það skuli ég muna! Og ég skuli ekki voga mér að vera að grobba neitt af mínum störfum, þessum leik við pennastrik. Ég hef einstaklega gaman af honum og er honum innilega sammála. Og þó, reyndar ekki alveg. . . En ég virði þetta við hann og veit hvað hann hugsar." — samtal við Eðvarð Ingólfsson 12 Vikán 14. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.