Vikan


Vikan - 04.04.1985, Page 12

Vikan - 04.04.1985, Page 12
Hann hefur sérstaklega gaman af að taka mig í gegn þegar ég kem vestur. Hann segir mér til syndanna og lætur mig vita að þetta séu nú meiri prumpstörfin sem ég gegni. Það sé ekki nokkur helvítis vinna að sitja yfir ritvél í Reykjavík og skrifa einhverja vitleysu, kvelja fólk hvar sem er í heimahúsum gegnum útvarpið og fá svo borgaðan stórpening fyrir það. Þetta sé sko ekki vinna! En að fella net, vinna að sjávarútvegi, undirstöðuatvinnuvegi þjóðarinnar, það sé vinna og það skuli ég muna! Og ég skuli ekki voga mér að vera að grobba neitt af mínum störfum, þessum leik við pennastrik. Ég hef einstaklega gaman af honum og er honum innilega sammála. Og þó, reyndar ekki alveg. . . En ég virði þetta við hann og veit hvað hann hugsar." — samtal við Eðvarð Ingólfsson 12 Vikán 14. tbl.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.