Vikan


Vikan - 04.04.1985, Page 42

Vikan - 04.04.1985, Page 42
Atriði Dýrtíðarstig 47,5 52,9 56,5 57,8 70.1 85,3 $ / / <</ & 100,0 141,8 Portúgal er verðparadís Fr ódýrara aö eyða sumar- fríinu á Spáni en í Portúgal? Er kannski bara hagstæðast að spóka sig á Flórída eða Barbados? Okkur vitanlega hef- ur enginn íslenskur aðili gengist fyrir könnun á verðlagi á vin- sælustu ferðamannastöðun- um, ekki nýlega að minnsta kosti. Breska ferðaskrifstofan Thomas Cook gekkst nýlega fyrir einni slíkri. Að vísu vantar í þessa könnun nokkra staði sem eru vinsælir meðal islendinga en eigi að síður er fróðlegt að renna augum yfir hana og bera saman. póstkort (burðargjald innifalið); bílaleigubíll sem kostar visst á viku án tillits til ekinna kíló- metra og tuttugu lítrar af bensíni. Til að fá raunhæfan saman- burð voru eftirtalin atriði lögð til grundvallar: Máltið fyrir tvo (að viðbættri flösku af vini) á hverju kvöldi; tveir bollar af kaffi og tei, tvær flöskur af bjór og fjórar af gosdrykkjum á dag í heila viku; ein 24 mynda lit- filma; flaska af sólarolíu; fimm Útkoman varð sú að Portúgal var hagstæðasta landið. Miðað við að kostnaðurinn á helstu ferðamannastöðum í Bret- landi gefi eitt hundrað stig hlaut Portúgal aðeins 47,5 stig. Næst kom Mallorka með 52,9 stig, Tenerife hlaut 56,5 stig, þá megin- land Spánar með 57,8 stig. Pas Palmas var nokkru dýrara, hlaut 70,1 stig. Flórída hlaut 85,3 stig og Barbados varð langefst með 141,8 stig. Kvöldverður fyrir 1 289 372 437 460 683 883 667 1.219 Vín ^ 29 54 109 54 131 230 201 382 Kaffi bolli JK 7 15 14 12 16 16 16 18 Biór cG (hálfur litri) 'Q 18 32 27 26 32 63 32 36 Tebolli JQ£ 7 16 11 12 16 16 13 18 Filma 115 101 100 142 90 161 100 235 Gos- rjj drykkur \ /j 9 13 14 21 16 35 16 17 ‘/a\S Sólarolia ^ Í! pn* 101 103 126 87 124 172 161 332 5 póstkort 56 46 43 43 43 90 52 69 Bila- leigubill (á viku) 3.729 3.284 3.284 3.376 3.284 2.504 7.486 8.290 Bensín (— V (20 lítrar) Jp 446 429 262 416 284 214 379 417 Heildar kostnaður einnar viku 7.398 8.232 8.802 9.008 10.912 13.286 15.571 22.078 42 Vikan 14. tbl. Umsjón: Elín Albertsdóttir

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.