Vikan


Vikan - 04.04.1985, Síða 10

Vikan - 04.04.1985, Síða 10
 14. tbl. 47. árg. 4. GREINAR OG VIÐTÖL 12 Heyskapur og jólafrí — rabbaö viö Eðvarð Ingólfsson. 20 Sólarferö í kjallaranum eöa Costa R’Ekket þá blönku. 29 Sumarferðir 1985 — 16 síöna blaðauki um feröalög erlendis til upplýsingar og skemmtunar fyrir þá sem hyggjast feröast til útlanda í sumar eða láta sig dreyma um það. Ötæmandi fróðleikur um allt sem máli skiptir, svo sem veðurfar, verðlag og staðhætti. SÖGUR 18 Saga eiginkonunnar — smásaga. 48 Fimm mínútur með Willy Breinholts — Draumur hjarð- meyjarinnar. 50 Vefur — Lace — 4. hluti framhaldssögunnar. FJÖLSKYLDUEFNI 4 Fjórirþekktirtískuhönnuðir. 6 Rallaöíhöllinni. 8 Páskahænur og morgunverðarborð á páskum. 16 Eldhús Vikunnar: Kræsilegur kjúklingaréttur. 22 Stjörnuspá daganna. 24 Þú skalt ekki sofa hjá honum ef hann. . . Krossapróf í léttum dúr. Vídeó- Vikan. Enska knattspyrnan. Póstur. 26 46 56 58 Heilabrot. .10 V'íkan 14. tbi. 62 Páskaþrautir. 68 Popp — Eurythmics. ÚTGEFANDI. Frjáls fjölmiölun hf. RITSTJÓRI: Sigurður Hreiöar Hreiðarsson. RITSTJÓRNARFULLTRÚI: Hrafnhildur Sveinsdóttir. BLAÐAMENN: Anna Ólafsdóttir Björnsson, Guðrún Birgisdóttir, Siguröur G. Tómasson. ÚTLITS- TEIKNARI: Póll Guömundsson. LJÓSMYNDARI: Ragnar Th. Sigurösson. RITSTJÓRN SÍÐUMULA 33, SÍMI 27022. AUGLÝSINGAR: Geir R. Andersen, sími 68-53-20. AFGREIÐSLA OG DREIFING: Þverholti 11, sími 27022, pósthólf 5380, 125 Reykjavík. Verö í lausasölu 90 kr. Áskriftarverð 295 kr. á mánuði, 885 kr. fyrir 13 tölublöð ársfjórðungslega eða 1.770 kr. fyrir 26 blöð hálfsárs- lega. Áskriftarverð greiðist fyrirfram, gjalddagar nóvember, febrúar, maí og ágúst. Áskrift í Reykjavík og Kópavogi greiðist mánaðarlega. Þetta er páskablað, stækk- að blað og ferðablað. I til- efni af blaðaukanum, sem fjallar um ferðamöguleika og ferðastaði í sumar, fær- um við ykkur Hollywood- stjörnuna 1984, Margréti Önnu Jónsdóttur, eins og hún tók sig út á siglingu við hina vinsælu og fjölsóttu sól- arparadís Ibiza í Miðjarðar- hafi í fyrra — og í sumar verða þær alls átta, stjörn- urnar sem sendar verða á þessar slóðir. — Ljósm. Ragnar Th. Verðlaunahafar kvaddir Mað þessu blaði eru verðlaunahafar Vikunnar kvaddir. Þeir hafa verið fastur liður á þessari síðu frá þvi i nóvember 1980 og á þriðja hundrað Vikulesenda hafa fengið mánaðaráskrift að Vik- unni i laun fyrir innsenda brandara. Við þökkum lesendum Vikunnar þann mikla áhuga sem þátt- urinn hefur notið og vonum að allir hafi haft nokkra ánœgju af. — Pabbi, hvers vegna í ósköpun- um steig Nói ekki ofan á kóngulærnar þegar þær komu upp landganginn? Litli sonur rafvirkjans kom grátandi til mömmu sinnar: — Mammmmmmaaaa! Það settist mýfluga á mig og hún var óeinangruð í annan endann. . . Úrbamaafmæli: — Mamma! Nú erum við búin að fara í bingó, getraunaleik, hlaupa í skarðið og syngja, megum við þá fara að leika? Jón litli lá á barnadeildinni og var sá alóþekkasti þar. Didda frænka kom í heimsókn og sagði honum að ef hann yrði þægur næstu viku. myndi hún gefa hon- um tíkall. Þegar hún kom í heim- sókn viku seinna sagði hún: — Jæja, Nonni minn. Hvernig hefur nú gengiö að vera þægur? — Þú mátt gefa mér krónu, sagði Jón eftir langa umhugsun. — Jæja, Gerða mín, hvernig finnst þér nú litli bróðir? — Hann er svo sem ágætur, efl það var nú margt annað seff okkur hefði frekar vantað. „Auðvitað ertu fyrsti silungurinn minn!!! Hinir voru svoddan rauðmagar!"

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.