Vikan


Vikan - 04.04.1985, Síða 5

Vikan - 04.04.1985, Síða 5
:ar de la Renta Emanuel Ungaro er listamaður fram í fingurgóma. Hann er ákaflega tilfinningarikur og segir fatnað þann sem hann hannar vera fyrst og fremst óð til likamans. Hann hefur því oft vakið athygli fyrir „djarfa" hönnun og þá er ekki bara átt við snið klæðnaðarins heldur einnig litaval. Emanuel Ungaro vill helst eyða öllum stundum sínum á gömlum búgarði sem hann keypti fyrir stuttu í bænum Aix i Provence í Suður-Frakklandi. „Þegar ég er i beinu sam- bandi við náttúruna," segir hann, „hanna ég bestu fötin." 14. tbl. Vikan 5 Oscar de la Renta er ákaflega ólíkur ungu Hönnuðunum nú til dags. Hann hefur alltaf einbeitt sér að kvenlegum línum í fatnaði og hástéttinni í Evrópu líkar það vel. Hér á árum áður var hægt að þekkja fatnað hans í óra- fjarlægð á pífum, púff- ermum og blómstrandi efni. Fatnaður hans er nú allur mun einfaldari þó slaufur og fellingar séu aldrei langt undan og hann á sér dyggan aðdá- endahóp frægra kvenna sem sjá um að halda Rierki hans á lofti. En það er ekki nóg með að Oscar de la Renta, 52 ára, sé frægur fyrir tísku- Hönnun. Blöðin fylgja honum hvert fótmál í einkalífinu enda þykir Hann með eindæmum geðugur og myndarlegur Riaður.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.