Vikan


Vikan - 23.05.1985, Qupperneq 11

Vikan - 23.05.1985, Qupperneq 11
 Christina og fjölskylda Christina Onassis fæddi í vetur dóttur sem hlaut nafnið Aþena. Bam- ið fæddist nokkrum vikum fyrir tím- ann og var um nokkurt skeið í lífs- hættu en er nú heilt heilsu. Láfið hefur ekki alltaf leikið við hina vellauðugu Christinu. Hún hefur misst báða for- eldra sína og einkabróður og hjóna- bönd hennar og ástarsambönd hafa hvert af öðru farið í vaskinn. Hún hafði satt best að segja gefið upp von- ina um að eignast fjölskyldu þegar hún hitti núverandi mann sinn, Thieny. Nú sjá þau ekki sólina fyrir Aþenu litlu og vita fátt ánægjulegra en sýsla við hana. Þau þurfa þó ekki að skipta á henni, mata hana og því um líkt frekar en þau vilja því þau hafa bamfóstru til þess ama. Þau vilja gjaman eignast fleiri böm og víst er að ekki þyrftu þau böm að líða efnalegan skort. 1 26 22 a b 18 14 11 c d e ****** a b c d e a b c d e IIB a b III c d e '0f a b c d e Skyndigáfnapróf Hér getur lesandinn prófað í snarhasti hvort hann er hæfur til að sækja um inngöngu í klúbb alheimsgáfumanna, MENSA- klúbbinn. Takist þér að svara fjórum af eftirfarandi spumingum rétt ættirðu endilega a'ð sækja um inngöngu í MENSA. Þú þarft aðeins að segja hvert af fimm atriðum (a, b, c, d eða e) passar ekki í hópinn í spumingum 1—5. Svörin sérðu á hvolfi neðst í þessum dálki. Hafirðu áhuga á að fregna meira af þessum einstaka og merka klúbbi, og jafnvel taka inntökupróf (á ensku, reyndar), skaltu senda meðfylgjandi miða útfylltan til: Mensa Froapost Wolvarhampton WV21BR Bretlandi Please send me details about Mensa and a copy of your | self administered test. | Name j I Address I ---------- I ---------- Svör: e-Qqya-go-za-i 21. tbl. Vikan II
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.