Vikan


Vikan - 23.05.1985, Side 14

Vikan - 23.05.1985, Side 14
Stailing hugsandl manns: Handlaggurinn vatndar gagn hugaunum. Gafur til kynna óleyst vandamál sam þarfnast hjálpar annarra. MeðvttaOur um sjáifan sig: Sofandlnn llklega á þritugsaldri, mjög opinn fyrir ástúfl annarra og hefur Jafnframt þörf fyrir öryggl. Samloka: Sofandlnn hefur mlkla afllögunarhasfnl og flnnur þannig Jafn- vœgl f Iffinu. Vfkur aldrei langt frá llnunni. Móflurstelling: Ef sofandinn vsfur rúmffitunum utan um sfg, Jafnval um höfuflifl, tjáir hann ótta vifl atburfll naeturinnar/draumanna. ur leikur aö fara í rúmið. Svo hefst það: lakiö skakkt, koddinn of hár, náttfötin skökk, þú veltir þér fram og til baka, taugamar gefa sig. Prófaðu hvort þú getur slakaö á, fundið stellingu sem er þægileg. Undirbúðu þig líka áður en þú ferð upp í, ef þér finnst nóttin ætla að verða hræðileg. Vertu í víðum föt- um, ekki endilegá einhverju fínu. Lokaðu augunum, það skiþtir miklu máli. Reyndu þessa aöferð til að sofna: Horfðu á stórutá annars fótar, lokaðu augunum og ein- beittu huganum að stómtánni. Haltu áfram með aðra líkams- hluta, aðalatriðið er þó að einbeita huganum að einhverjum hlut af þessu tagi. Kannaðu lika hvort þú spennir suma vöðva meir en aðra, til dæmis kjálkavöðvana. Ein- beittu huganum að þeim. Líka öðr- um hlutum höfuðsins, augum, munni, tungu, augnlokum, eyrum og svo framvegis. Ef þú gengur mikið skaltu hugsa um fætur og fótleggi. Farðu yfir allan líkam- ann í huganum. Sumir nota heitt bað. En þá verður að fara í það í því skyni að slaka á. Ekki fara í þetta venju- lega skyndibað heldur afslapp- andi, rólegt bað þar sem þú gefur gaum að hverjum likamshluta. Svo má reyna enn eina aðferð sem er erfiðari en hinar sem upp voru taldar. Lokaðu augunum og segðu í hljóöi: „Nú ætla ég að slaka á. Tærnar sofna, vöðvamir í iljum og kálfum sofna, hnén sofna, lærvöðvar ...” og svo framvegis þar til þú ert kominn upp í hvirfil. Þessa aðferð verður að fram- kvæma án þess að gera hlé. Ef þú hættir í miöju kafi þarftu áð byrjá upp á nytt. Ef svefnleysi hefur átt sér nokk- urra daga aðdraganda þarftu að taka þér tak og gera málin upp. Hvað veldur þessari spennu og hvemig geturðu leyst úr vandan- um? Síðan geturðu prófað þær að- ferðir sem við höfum sagt frá. En svo getur svefnleysið líka átt rót að rekja til aögerðaleysis. Fólk sem hefur á tilfinningunni að þaö sé til einskis gagns á erfitt með svefn. Ef þú getur samt ekki sofnað reyndu þá aö þreytast. Púlaðu all- an daginn og fram á kvöld. I flest- um tilfellum sofnarðu eins og steinn. 14 Vikan 21. tbl.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.