Vikan


Vikan - 23.05.1985, Qupperneq 26

Vikan - 23.05.1985, Qupperneq 26
Einkaspá fyrir hvern dag vikunnar: Hvað segja stjörnurnar um afmælisbarnið? Hvernig er persónuleiki þeirra sem afmæli eiga í þessari viku? Hvar ættu þeir helst að hasla sér völl í atvinnulífinu? Hvernig lítur út í ástamálum þeirra? Hvernig er heilsufari þeirra háttað? Við lítum á það helsta sem stjörnurnar hafa að segja um þá sem eiga afmæli vikuna 23.-29. maí. 44444 23. maí: 44444 Fólk sem fætt er þennan dag hefur mjög óstöðugt lundarfar. Það er ýmist í mjög góðu skapi eða einstaklega fúlu, þykir flest slæmt í dag sem gott þótti í gær og annað eftir þessu. Þeim sem um- gangast þetta fólk gengur illa að átta sig á þessum sveiflum eða sætta sig við þær, en afmælisböm- in sjálf geta hagnýtt sér þetta til góðs þar sem í sjálfu sér þýðir þetta lundemi að viðkomandi sér málin frá öllum áttum og er ekki einskorðaður við einstrengings- lega afstöðu nema skamma stund. Það gefur auga leið að helst ætti þetta fólk að velja sér störf þar sem ekki er krafist mikils stöðug- leika dag frá degi, ellegar að fólk sé sjálfu sér samkvæmt alla stund. Hvers konar útlitshönnun, auglýsingastarfsemi og áróðurs- starfsemi hentar þessu fólki vel, ekki síst af því það meinar alltaf heilshugar það sem það segir og gerir hverju sinni. Það er aUtaf mikið að gerast í kringum það og það er líklegt tU að afla verulegra tekna, en eyðsla og spamaður er jafnsveiflukennt og aUt annað og þess vegna ekki um það að ræða að fólk þetta safni auöi. Sveiflueinkennin gera ennþá sitt þegar kemur að sambandinu við hitt kynið. Þar veltur á ýmsu eins og í öðm daglegu lífi þessa fóUcs og ekkert óalgengt að það elski tvo samtímis og það í alvöru. Hjóna- bönd geta lflca orðið fleiri en eitt, en mestar lflcur á að fólk dagsins eigi að minnsta kosti eitt ham- ingjusamt hjónaband ef það velur sér maka sem ekki er of ráðríkur og ósveigjanlegur. Heilsufar er eitt það stöðugasta í sambandi við fóUc þetta og má yfirleitt telja það gott, utan hvað stresssjúkdómar af ýmsu tagi geta hreUt og hrjáð þótt ekld séu þeir beinUnis líf shættulegir. HeiUatölur em 4 og 6. 44444 24. maí: ^4 ^4 44 44 44 Fólk dagsins er gætt eldmóði og miklum vUjastyrk. Það þolir ekki lognmoUu eða seinagang heldur hugsar hratt og framkvæmir fast að því enn hraðar. Það viU tU að þaö hefur almennt ágætar gáfur og hæfUeika og verður þó nokkuð mikið úr því sem það hefur úr að spUa á þessu sviði. Listagáfu hef- ur það oft góða, gjaman á sviði rit- listar, og kann enn betur að meta góöar bókmenntir sem aðrir hafa samið. Vel skrifaður texti getur orkað á þetta fólk einsog eðalvín á fagurkera bragölaukanna. Hvert það starf sem hefur mUdl umsvif og tUbreytingu í för með sér er kjörstarf fyrir fólk dagsins í dag. OU störf sem tengjast feröa- lögum eða viðskiptum og krefjast mikiUa samskipta við margt fólk. og nýtt og nýtt fólk leika í höndum þessa fólks. Það er vel tU þess faU- ið að vera í forystu fyrir öðrum og þá fremur sem leiðtogar en beinir stjómendur. Það hefur fremur lag á að hrífa fólk með sér heldur en beinlínis að stjóma því út í hörgul. Eitt einkenni fólks dagsins er dæmigert: Það er sama hve góðar tekjur það hefur — það á aldrei neitt afgangs. Hvað ástarlífið áhrærír er Iflca mikið að gerast á því sviði. Fólk dagsins nýtur dæmalausrar hyUi hins kynsins, ekki síst af því það hefur óvenju þroskaða kímnigáfu, sér mjög auðveldlega hið skop- lega, jafnvel í því dapurlega, og hefur einstakt lag á að hrífa aðra með sér að þessu leyti. FóUc með svona eldmóð hefur engan hug á að hrinda frá sér tækifærum sín- um á þessu sviði heldur hagnýtir þau með atorku og fögnuði og tel- ur öU eftirköst jákvæð af því þau eru aöeins sönnun þess aö hátt hafi verið lifað á undan. Og þegar að hjónabandi kemur er gengið í það með sömu lífslyst og lfldegt að það verði mjög vel lukkað. Heilsufarið er gott meðan taug- amar segja ekki stopp. HeiUatölur em 5 og 6. 4 44 44 44 25. maí: 4 4 4 44 44 Þeir sem afmæU eiga í dag eru góðum gáfum gæddir og jafnvel sniUigáfu á einhverju afmörkuðu sviði. Hins vegar em þeir harla óstöðuglyndir og geta jafnvel bor- ið kápuna á báðum öxlum, sem oft kemur þeim í koU. Hins vegar kemur þetta lflca fram í því að f óUc dagsins á auðvelt með að setja sig inn í tvö mál samtímis þótt óskyld séu með öUu og getur þannig skipt sér í tvennt í óeiginlegri merk- ingu. Þetta fóUc er yfirleitt mjög tflfinninganæmt og gjamt á að taka smámuni nærri sér, þótt svo virðist sem ekkert bíti á það þegar virkflega stórir atburðir em ann- ars vegar. Þetta fólk getur komist vel áfram í margs konar störfum en að öðm jöfnu væri skynsamlegast fyrir það aö velja störf þar sem hægt er að ljúka algerlega ein- hverju ákveðnu verkefni á ekki aUtof löngum tíma, eöa að minnsta kosti skipta því niður í klárt afmarkaða áfanga sem hægt er að ljúka í eitt skipti fyrir ÖU. Ekki ætti þetta fóUc að stofna tU mannaforráða en lætur vel að vinna út af fyrir sig og sjálfstætt. Fjármál þessa fóUcs em oftast í góðu lagi. Á ástarsviðinu verður fólki þessu gott tU vina og það á gjam- an í mörgum ástarsamböndum, sjaldnast þó að eigin frumkvæði. Hjónaböndin geta orðið fleiri en eitt og ef makinn er fastari fyrir en afmælisbamið getur hjónaband með honum orðið ágætt. Eins og títt er um tvíburamerk- iö geta taugamar valdið slæmu heilsufari um miðja ævina eða þegar fer að Uða á hana. Því stöð- ugra lífi sem viðkomandi tekst að lifa og lausara við vímugjafa því minni hætta er á að þessi veikindi verði tU verulegs trafala. HeiUatölur em 5 og 7. 26 Vikan tbl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.