Vikan


Vikan - 23.05.1985, Side 28

Vikan - 23.05.1985, Side 28
skul I allri þeirri fáránlegu umræðu sem oft á sér stað hér á landi um áfenga drykki, af hvaða tagi sem þeir eru, gleymist oft að Ijúf vín eru menningarauki og eiga ekkert skylt við ramma vökva sem helst eru til þess að verða fullur af. Með þróuðum menningar- þjóðum eru vín eðlilegur þáttur hins daglega lífs þótt allir séu að jafnaði allsgáðir. Þar eru vín rannsóknar- efni og þau eru metin eins og hver önnur listgrein — og það er einmitt það sem Jean Rabourdin var að reyna að gefa okkur nasasjón af fyrr í vor. 28 Vikan 21. tbl.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.