Vikan


Vikan - 23.05.1985, Qupperneq 36

Vikan - 23.05.1985, Qupperneq 36
Sumar- peysa Þessi peysa er úr Hjerte Solo bómullargarni sem fæst í ótal litum Efni: 500 g Hjerte Solo (bómullargam). Hringprjónar nr. 4 og 41/2,5 prjónar nr. 4 og 41/2 og ermahringprjónn nr. 4 1/2. Stærð 36 (lengd 49 cm, vfdd 96 cm, ermalengd 40 cm). þannig að í allt séu 8 1. prjónaðar slétt og brugðið, nema fyrsta lykkjan er tekin ópr jónuð fram af. Prjónið 6 umf. og gerið þá hnappagöt á hægra stykkið með því að taka fyrstu 1. óprjónaða Fitjið upp 168 1. á prjóna nr. 4. Prjónið stroff (1 sl., 1 br.) 12 umf. eða um 4 cm. Skiptið yfir á prjóna nr. 41/2 og aukið í um 161. = 1841. Prjónið 4 umf. sléttar. Prjónið síðan mynstur, sjá teikningu. Prjónið að því búnu 91/2 cm slétt. Endurtakið mynstrið. Prjónið 9 1/2 cm slétt. Skiptið síðan í fram- og bakstykki, 921. hvorum megin. Bakstykkið prjónaö beint upp. (Ath. ekki er tekið neitt úr í hand- veginum.) Bakstykkið prjónað beint upp með mynsturköflunum. Byrjað á brugðnum kafla á réttunni. Síðan eru prjónaðir alls 17 kaflar upp að öxlum. Fremstykkið. Byrjið á sléttum kafla á réttunni (til þess að kaflamir víxlist á öxlunum). Prjónið fimm kafla upp. Skiptið þá framstykkinu í tvo helminga (hneppingin). Prj. 10 kafla yfir iPrjóniö þá (1 br., 1 sl.) X 3=6 1. og sláið upp tveimur til viðbótar eins og áður segir, prj. 2. og 3. 1.. og steypa 2.1. yfir 3.1. Prjónið út umferðina eins og venjulega. Þegar prjónað er til baka er bandinu slegið upp á yfir lykkjunni sem steypt var yfir. I næstu umferð er bandið prjónað án þess aö snúa upp á það þannig að það myndist gat. Pr jónið 8 umf. á milli hnappagata, alls 3 hnappa- göt. Prjónið 12 kafla upp. Prjónið vinstra stykkið eins nema sleppt er hnappagötunum. Fellið af á öxlunum eða lykkið / X X X • • • • X X X x X X X X • • • • X X X X X X X X • • • • X X X X % • t • X X X X • • • • % • • • X X X X • • • • • • • X X X X • • • • X X x X • • • • X X X X X X X X X X X • • • • X X X X X • • • • XX X X • - 6 rc tú ó ~ð X u '.lI t stykkin saman (það er prjónið saman fram- og afturstykkin og fellið af um leið). Skiljið eftir 341. á miðju bakstykkinu og 19 lykkjur hvorum megin á framstykkinu. Takið þessar 72 lykkjur síðan upp á prjón og prjónið slétt 3 umferðir. I 4. umferð em tvær og tvær prjónaðar laust saman út alla umferðina. 15. umferð er bandinu slegið upp á aftur í staðinn fyrir lykkjumar sem fækkaði um þannig að aftur verði 72 1. á prjóninum. Prjóiúð 3 umf. slétt prjón og fellið laust af. Brjótið niður við götin og saumið á röngunni. Eimar: Takið upp 78 1. í hand- veginum. Prjónið slétt prjón í hring niður ermina. Takið úr 2 og 2 1. í senn fjórum sinnum á leiðinni niður = 81. Þegar ermin mælist 36 cm em teknar ur 32 1. = 38 1. á prjónunum. Prjónið stroff, 1 sl., 1 br.,4cm. Frágangur: Saumið brúnina með hnappagötunum niður að framan og hina brúnina á móti undir. Festið tölur á móti hnappagöt- unum. Hönnun: Margrót K. Björnsdóttir Ljösmynd: Ragnar Th. 36 Vikan 21. tbl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.