Vikan


Vikan - 23.05.1985, Page 40

Vikan - 23.05.1985, Page 40
Fimm mínútur með Willy Breinholst Frelsun konunnar Loksins haföi okkur tekist aö fá unga stúlku í húsverkin hjá okkur. Hún var utan af landi og það sá maður vel á henni, hún var þung- lamaleg og engin sérstök glæsipía, en hún var snillingur meö gólf- tusku, uppþvottabursta og ryksugu. Og það var aðalatriðiö. Á kvöldin sat hún í herberginu sínu og saumaöi út. Hún var að vinna að sængurklæðum af ýmsu tagi, ef vera kynni að einhvem tíma kæmi prinsinn á hvíta klámum. Þetta var einföld, einhæf og ekki flókin tilvera. — Það er nú dálítil synd með hana Möggu að hún skuli alltaf sitja í herberginu sínu, sagði Maríanna kvöld eitt. — Ef hún verður þreytt á að 40 Vikan 21. tbl.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.