Vikan


Vikan - 12.11.1987, Síða 3

Vikan - 12.11.1987, Síða 3
I ÞESSARI VIKU VIKAN12. NÓV. 1987 4Forstjóri Chrysler bílaverksmiðjanna, Lee lacocca, fékk rækilega á baukinn þegar fréttist, að hann hafði látið það viðgangast, að ökumælar á bifreiðum sem starfsmenn fyrirtækisins höfðu notað, væru skrúfaðir niður. Nú hefur komið í Ijós, að fimmti hver notaður bíll í Bandaríkjunum er seldur eftir „lagfæringu" af því tagi. 8 Norðurlandamót í hárgreiðslu og hár- skurði var haldið í Reykjavík siðast- liðinn sunnudag. Vikan fylgdist með mótinu. 11 A borði sjávarútvegsráðherra liggur doðrantur all mikill sem hefur að geyma afar svarta skýrslu um ástandið í frystihús- um landsins. Hefur þess verið gætt, að innihaldið fari ekki hátt og þunnildislegur úrdráttur, sem segir mest lítið, er það eina sem í umferð er. Vikan gefur lesendum innsýn í hið alvarlega mál. Björn Logi Björnsson læknir skrifar um samband læknis og sjúklings og hvernig það geti ver- ið með sem heppilegustum hætti. Guðmundur Einarsson skrifar um syni Indiru Gandhi og ber greinin yfirskriftina: Augasteinar foreldra sinna. 4 Falsaöir ökumælar. 5 Viltu opna verslun viö Rauða torgið? 6 Divine óborganlegur í Evrópu. 7 Tölvuvætt svínabú á Kjalarnesi. 8 Noröurlandamót í hárskurði og hár- greiðslu í Reykjavík sl. sunnudag. 10 Erlendar fréttir. 11 Svört skýrsla um hreinlæti og aðbúnað í frystihúsum. 14 Anna Margrét Jónsdóttir keppir í kvöld, fimmtudagskvöld, um titilinn Miss World í London. 16 Vökuportið yfirfyllist. 17 Vinsælustu og óvinsælustu strætis- vagnaleiðirnar. 18 Weinberger sá síöasti af Kaliforníugeng- inu. 20 Nýjar plötur á markaðinn. 22 Hvers virði er gullkortið? 24 Bók Gorbachev. 26 Hróbjartur skrifar. 28 Um syni Indiru Gandhi. 28 Elsti karl í heimi. 29 Ævar R. Kvaran veltir fyrir sér spurning- unni: „Er dauðinn endir allrar tilveru mannsins?" 32 Menningarmál. Um sjónvarpsgláp. 34 Heilsa: Samband læknis og sjúklings. Áhrifamáttur góðrar hreyfingar. 36 Gengið á vit Geira Selvogs. 40 Myndasögur. 42 Skák og bridge. 43 Krossgáta. 44 Peysuuppskrift. 45 Nýjungar: Nýtt ilmvatn frá Montana og útvarpstæki hannað af Colani. 46 Eiginmennirnir og húsverkin. 48 Pósturinn. 49 Smásaga eftir Hlyn Halldórsson. 52 Páfi skrifar: islendingar eru huldufólk. 53 Dagskrá útvarps og sjónvarps. 55 Lisa Bonet með eigin sjónvarpsþátt. 56 Glatt á hjalla með Stjörnunni á Borginni. 58 Kynþokkafyllstu stórstjörnurnar. 60 Kvikmyndagagnrýni. 70 íslenski listinn. ÚTGEFANDI: Blaðamenn: SAM-Útgáfan, Adolf Erlingsson Háaleitisbraut 1, Sæmundur Guðvinsson 105 Reykjavík. Gunnlaugur Rögnvaldsson Sími 83122. Friðrik Indriðason Ljósmyndarar: Framkvæmdastjóri: Páll Kjartansson Sigurður Fossan Þorleifsson Magnús Hjörleifsson Auglýsingastjóri: Utlitsteikning: Hrafnkell Sigtryggsson Sævar Guðbjörnsson Ritstjórar og ábm.: Setning og umbrot: Þórarinn Jón Magnússon SAM-setning Magnús Guðmundsson Pála Klein Ritstjórnarf ulltrúi: Sigríður Friðjónsdóttir Bryndís Kristjánsdóttir Árni Pétursson Menning: Litgreiningar: I Gunnar Gunnarsson Korpus hf. Filmusk., prentun, bókband: Hilmir hf. Dreifing og áskrift: Sími83122 VIKAN kemur út á fimmtudögum. Verð í lausasölu 170 kr. Áskriftarverð: 550 kr. á mánuði, 1650 kr. fyrir 13 tölublöð árs- fjórðungslega eöa 3300 kr. fyrir 26 blöð hálfsárslega. Áskriftarverðið greiðist fyrirfram. Gjalddagar eru í nóvember, febrúar, maí og ágúst. Áskrift í Reykja- vík og Kópavogi greiðist mánaðarlega. ATHUGIÐ: Ákjósanlegasta greiðslufyr- irkomulagið er notkun EURO eða VISA. i VIKAN 3

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.