Vikan


Vikan - 12.11.1987, Qupperneq 3

Vikan - 12.11.1987, Qupperneq 3
I ÞESSARI VIKU VIKAN12. NÓV. 1987 4Forstjóri Chrysler bílaverksmiðjanna, Lee lacocca, fékk rækilega á baukinn þegar fréttist, að hann hafði látið það viðgangast, að ökumælar á bifreiðum sem starfsmenn fyrirtækisins höfðu notað, væru skrúfaðir niður. Nú hefur komið í Ijós, að fimmti hver notaður bíll í Bandaríkjunum er seldur eftir „lagfæringu" af því tagi. 8 Norðurlandamót í hárgreiðslu og hár- skurði var haldið í Reykjavík siðast- liðinn sunnudag. Vikan fylgdist með mótinu. 11 A borði sjávarútvegsráðherra liggur doðrantur all mikill sem hefur að geyma afar svarta skýrslu um ástandið í frystihús- um landsins. Hefur þess verið gætt, að innihaldið fari ekki hátt og þunnildislegur úrdráttur, sem segir mest lítið, er það eina sem í umferð er. Vikan gefur lesendum innsýn í hið alvarlega mál. Björn Logi Björnsson læknir skrifar um samband læknis og sjúklings og hvernig það geti ver- ið með sem heppilegustum hætti. Guðmundur Einarsson skrifar um syni Indiru Gandhi og ber greinin yfirskriftina: Augasteinar foreldra sinna. 4 Falsaöir ökumælar. 5 Viltu opna verslun viö Rauða torgið? 6 Divine óborganlegur í Evrópu. 7 Tölvuvætt svínabú á Kjalarnesi. 8 Noröurlandamót í hárskurði og hár- greiðslu í Reykjavík sl. sunnudag. 10 Erlendar fréttir. 11 Svört skýrsla um hreinlæti og aðbúnað í frystihúsum. 14 Anna Margrét Jónsdóttir keppir í kvöld, fimmtudagskvöld, um titilinn Miss World í London. 16 Vökuportið yfirfyllist. 17 Vinsælustu og óvinsælustu strætis- vagnaleiðirnar. 18 Weinberger sá síöasti af Kaliforníugeng- inu. 20 Nýjar plötur á markaðinn. 22 Hvers virði er gullkortið? 24 Bók Gorbachev. 26 Hróbjartur skrifar. 28 Um syni Indiru Gandhi. 28 Elsti karl í heimi. 29 Ævar R. Kvaran veltir fyrir sér spurning- unni: „Er dauðinn endir allrar tilveru mannsins?" 32 Menningarmál. Um sjónvarpsgláp. 34 Heilsa: Samband læknis og sjúklings. Áhrifamáttur góðrar hreyfingar. 36 Gengið á vit Geira Selvogs. 40 Myndasögur. 42 Skák og bridge. 43 Krossgáta. 44 Peysuuppskrift. 45 Nýjungar: Nýtt ilmvatn frá Montana og útvarpstæki hannað af Colani. 46 Eiginmennirnir og húsverkin. 48 Pósturinn. 49 Smásaga eftir Hlyn Halldórsson. 52 Páfi skrifar: islendingar eru huldufólk. 53 Dagskrá útvarps og sjónvarps. 55 Lisa Bonet með eigin sjónvarpsþátt. 56 Glatt á hjalla með Stjörnunni á Borginni. 58 Kynþokkafyllstu stórstjörnurnar. 60 Kvikmyndagagnrýni. 70 íslenski listinn. ÚTGEFANDI: Blaðamenn: SAM-Útgáfan, Adolf Erlingsson Háaleitisbraut 1, Sæmundur Guðvinsson 105 Reykjavík. Gunnlaugur Rögnvaldsson Sími 83122. Friðrik Indriðason Ljósmyndarar: Framkvæmdastjóri: Páll Kjartansson Sigurður Fossan Þorleifsson Magnús Hjörleifsson Auglýsingastjóri: Utlitsteikning: Hrafnkell Sigtryggsson Sævar Guðbjörnsson Ritstjórar og ábm.: Setning og umbrot: Þórarinn Jón Magnússon SAM-setning Magnús Guðmundsson Pála Klein Ritstjórnarf ulltrúi: Sigríður Friðjónsdóttir Bryndís Kristjánsdóttir Árni Pétursson Menning: Litgreiningar: I Gunnar Gunnarsson Korpus hf. Filmusk., prentun, bókband: Hilmir hf. Dreifing og áskrift: Sími83122 VIKAN kemur út á fimmtudögum. Verð í lausasölu 170 kr. Áskriftarverð: 550 kr. á mánuði, 1650 kr. fyrir 13 tölublöð árs- fjórðungslega eöa 3300 kr. fyrir 26 blöð hálfsárslega. Áskriftarverðið greiðist fyrirfram. Gjalddagar eru í nóvember, febrúar, maí og ágúst. Áskrift í Reykja- vík og Kópavogi greiðist mánaðarlega. ATHUGIÐ: Ákjósanlegasta greiðslufyr- irkomulagið er notkun EURO eða VISA. i VIKAN 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.