Vikan


Vikan - 12.11.1987, Qupperneq 14

Vikan - 12.11.1987, Qupperneq 14
ANNA MARGRÉT jÓNSDÓTTIR: Eg er keppnis- manneskja og vel upplögð — en hérna eru yfir 80 fallegar stúlkur, svo gerið ykkur ekki of háar vonir. Segir Anna Margrét Jóns- dóttir Fegurðardrottning fs- lands 1987 sem er fulltrúi ís- lands í keppninni Ungfrú Heimur 1987, í samtali við blaðamann Vikunnar einni viku fyrir keppnisdaginn. Ungfrú Heimur keppnin fer fram í Royal Albert Hall í London fimmtudagskvöldið 12. nóvember og verður sýnd í beinni útsendingu á Stöð 2 þannig að landsmenn geta fregnað það um leið og aðrar þjóðir heims hvort Anna Margrét bæti við sig enn einum titlinum. Hún var kosin Stjarna Holly- wood og Fulltrúi ungu kynslóð- arinnar þann 1. júní 1984. Hún fór því til Japan sem fulltrúi ís- lands í keppninni Miss Young International það árið og komst þar í úrslit, sem varð til þess að henni bárust tilboð um að starfa við sýningarstörf í Japan að keppninni lokinni, en tilboðin freistuðu hennar ekki nægilega og hún kaus að koma heldur heim og sýna með Model 79 sýningarhópnum, sem hún hef- ur gert síðan. Þrern árurn síðar, þann 8. júní 1987, bætti Anna Margrét enn við sig tveim fegurðartitlum þegar hún var kosin bæði Feg- urðardrottning Reykjavíkur og Fegurðardrottning íslands 1987, en sá ti,till færði henni réttindi til að taka þátt í Ungffú Heimur keppninni í London þann 12. þessa mánaðar. Ólafúr Laufdal hefur annast Fegurðarsamkeppni fslands í félagi við Baldvin Jónsson og hafa þeir staðið að keppnishaldinu með miklum sóma. Laufdal hefur auk þess staðið fyrir annarri keppni yngismeyja, vali á Stjömu Hollywood, fyrst í samvinnu við tíma- ritið Samúel og síðar Vikuna. Hér er Laufdal ásamt Stjörnu Hollywood 1984, sem var engin önnur en Anna Margrét, sem síðar hreppti titlana Fegurðardrottning fslands og Reykjavíkur. Mikil fyrírhöfn og kostnaður Töluverður undirbúningur, fyrirhöfn og kostnaður fylgir því að taka þátt í keppni sent þessari og Anna Margrét fór utan mörg- um dögum áður en keppnin fór fram. Fyrst fóru allar stúlkurnar til Möltu þar sem allar sundbols- mynda tökur fóru ff am, auk þess sem stúlkurnar kynntust. í sam- tali sem Vikan átti við móður Önnu Margrétar, Marínu Sam- úelsdóttur, kom fram að það hefði verið nokkuð erfltt að finna öll föt sem Anna Margrét þurfti að hafa með sér sam- 14 VIKAN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.